Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt

Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei strengt nein áramótaheit en mér finnst samt áramótin oft vera svolítið tilfinningaþrungin stund.