Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Gekk í 24 klst í gegnum eyðimörkina með börnin sín

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. „Já, ég man daginn sem ég ákvað að flýja. Dagurinn var mjög erfiður. Maðurinn minn dó...

Veröldin fer á hvolf

Það er ýmislegt sem maður á ólært í þessu lífi um sjálfan sig og lífið í heild. Ég er að kynnast sjálfri mér upp...

Að sætta sig við það sem maður fær ekki breytt

Nú er nýtt ár hafið og allir ætla sér bæta sig og gera betur í ár en á seinasta ári. Ég hef reyndar aldrei...

Ég hélt ég væri að missa hárið

Fyrir um ári síðan fór ég að fara úr hárum. Jú jú, ég er hárgreiðslukona og veit að það er eðlilegt að missa töluvert...

Of feit!

Ég get ekki orða bundist yfir þessari flottu stelpu sem hún Arna Ýr er. Hún er rétt rúmlega tvítug og með sjálfstraust og sjálfsvirðingu...

Þetta fullorðna fólk er svo skrýtið

Ég fór á tónleika með Justin Bieber á föstudagskvöldið. Ég var með tvær litlar og einn ungling sem hafa beðið síðan um jólin eftir...

Hvernig verður þetta eiginlega?

Ég verð að viðurkenna að ég er með nettan kvíða fyrir næstkomandi föstudegi og ekki að ástæðulausu skal ég segja ykkur. Við unnusti minn...

Síþreytti unglingurinn byrjar í skóla

Ég gleymi seint deginum þegar við, mamma, pabbi og bróðir minn ókum hálfa leið yfir landið til að koma okkur systkinunum í Framhaldsskóla. Ég...

46 myndir sem innhverfir tengja bara við

Sumt fólk er það sem er í dag kallað „intróvertar“ eða innhverfir einstaklingar. Ég er svo sannarlega „intróvert“ og man ekki eftir að hafa...

Próf í grunnskólum – Hvernig á ég að gera þetta?

Ég stend í því þessa dagana að vera að hjálpa barninu mínu að læra fyrir próf og ég verð að viðurkenna að þetta er...

Húðmeðferð sem virkar fyrir mig

Ég sagði  ykkur frá því, fyrir ekki svo löngu síðan að ég fór í Dermapen meðferð hjá Húðfegrun. Ég fann mér til skelfingar að...

Íslenskt og spennandi hráefni á notalegum stað

Ég gerðist svo djörf, aldrei slíku vant, að fara út að borða á dögunum. Við ákváðum að kíkja á veitingastað sem við höfðum aldrei...

Kristaltær og ávöl snilldarvara

Ég hef átt marga síma í gegnum tíðina. Fyrsta símann fékk ég þegar ég var að verða 17 ára en ég fékk gamla símann...

Rebel maskari – Svakalega flottur

Maskari er varan sem 54% evrópskra kvenna telja sig ekki geta verið án og versla konur sér maskara c.a. 4-6 sinnum á ári og...

Sjáðu matseðla úr Titanic

Mér hefur alltaf þótt sagan um Titanic og hrakfarir skipsins ótrúlega áhugaverð. Ég hef horft á heimildarmyndir um skipið, köfun niður að skipinu og...

Þú ert falleg undir farðanum

Ég er ein af þeim sem kann voðalega lítið að farða mig og ég geri það oft á handahlaupum rétt áður en ég er...

Sólarexemið úr sögunni

Ég væri til í að það væri meira um sól á Íslandi. Ekki gluggaveðurs-sól og ískulda úti, heldur alvöru sól sem næði að hlýja...

Ilmandi eins og stórstjörnurnar

Það eru komnir tveir æðislegir nýir ilmir á markað sem eru báðir, á sinn hátt alveg einstakir. Sá fyrri sem mig langar að segja...

Allir búnir að fá nóg af þessu, EN……

Konur og karlar mega haga sér eins og þau vilja fyrir mér, svo lengi sem það er ekki að særa aðra. Karlar mega nota...

Viljum við ekki allar vera með slétta húð?

Ég er komin yfir þrítugt! Já þið verðið bara að trúa því. Mér líður alltaf eins og ég sé 21 árs en það er...

„Ekki segja neinum að ég hafi grátið“

Ég elska snjó. Mér finnst hann fallegur, góður á bragðið (já ég borða enn snjó) og mér finnst gaman að leika mér í honum,...

Ég á afmæli og þá er þetta MINN dagur

Ég er rosalega mikið afmælisbarn. Ég á afmæli mánuði fyrir jól, 24. nóvember og það er alltaf snjór, myrkur og skítaveður á þessum tíma....

Sambrýnd með enni aftur á hnakka

Augabrúnir ramma inn augnaumgjörð kvenna og hafa mikið að segja þegar kemur að heildarútliti andlitsins. Ég var krakki með samvaxnar augabrúnir. Æðislegt! En það...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

Vertu með hvítt og fallegt bros

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...