Ég átti yndislega vinkonu

2

Í gær var Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Sagt var frá því í fréttum að bæði sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum hjá eldri borgurum hafi farið fjölgandi og að það tengdist erfiðleikum fólks við að ná endum saman síðan að hrunið margrædda varð.