15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Myndir

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á heimili sem voru nokkrar frystikistur og skápar og eini ferðamátinn á veturnar var bátur og snjósleði, veit að það er hægt að frysta mat og hann skemmist ekki á meðan.