Sótt á „limmó“ í kirkjuna á fermingardaginn

Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú eru fermingar í fullum gangi. Nú er fermt bæði á laugardögum og sunnudögum, svo ef maður er á ferðinni á þessum dögum er nánast bókað mál, að þú sérð prúðbúin fermingarbörn á ferðinni.