Kidda Svarfdal

Kidda Svarfdal

Þett’er nóg, þett’er nóg!

Ég viðurkenni það fúslega að ég get orðið ótrúlega pirruð á veðráttunni á Íslandi og hef alveg pottþétt eytt mörgum tugum klukkustunda í það...

Ertu komin með upp í kok af leikjabeiðnum?

Margir nota Facebook til að tilkynna allt sem er að gerast í lífinu þeirra. Auðvitað er það gaman ef þetta eru góðar og skemmtilegar...

Hver er þín fjölskylda?

Ég verð alltaf örlítið væmin og jafnvel líka svolítið meyr á þessum tíma árs. Mér finnst allsstaðar verið að tala um að þetta sé...

Flísarnar fá andlitslyftingu

Ég sagði frá því hér fyrir skemmmstu að ég var að flytja í nýja íbúð og það er ótrúlega gaman að geta græjað og...

Justin Timberlake elskar Ísland

Ég var svo heppin að fá það tækifæri að fara á tónleikana með Justin Timberlake í Kórnum á sunnudagskvöldið. Ég hafði ekki átt von...

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

„Ég trúi ekki að ég sé að gera þetta!“

Mér finnst gaman að ferðast. Ég hef gaman að flugferðum erlendis og get ekki sagt að ég sé flughrædd, ekki þannig séð. Ég horfði...

„Ég er ekki útilegumanneskja“

Já þetta er byrjað aftur, útilegutímabilið. Annar hver maður er að birta myndir af sér með fjölskyldunni, allir glaðir og kátir á leið í...

Aldrei, aldrei í Hvalfjarðargöngin!

Hvalfjarðargöngin voru byggð á tveimur árum, frá 1996 til 1998 og styttu þar með leiðina heim til foreldra minna um tæpa klukkustund. Það sem mér...

Hönnun innblásin af íslenskri náttúru – Ísafold Bistró

Ég fór út að borða á miðvikudaginn á nýjum stað í hjarta borgarinnar, nánar tiltekið á Ísafold Bistró Bar & Spa. Staðurinn er í...

Fermingardagurinn minn og hin sívinsæla fermingarmynd

Ég fermdist fyrir mörgum árum og sökum þess hversu afskekkt ég bjó, þá var fermt 18. júní en ekki um páskana, eins og tíðkast...

Sótt á „limmó“ í kirkjuna á fermingardaginn

Það hefur ekki farið framhjá neinum að nú eru fermingar í fullum gangi. Nú er fermt bæði á laugardögum og sunnudögum, svo ef maður...

Hinar raunverulegu minningar

Ég hef heyrt allskonar hluti um minningar. Sumir hafa sagt að maður eigi engar minningar fyrr en eftir ákveðinn aldur og að sumar minningar...

Leitin að fermingarkökunni

Eins og kom fram í færslu hjá mér fyrir skemmstu stendur til ferming í fjölskyldunni og það er sko meira en að segja það...

Snjallsímaáskorun – Ég skora á þig!

Ég er algjör tækniunnandi. Ég hef, frá því ég varð eignaðist minn fyrsta farsíma, sem var ótrútlega flottur Ericson sími, verið mjög nýjungagjörn þegar...

Eva María Jónsdóttir vill kjósa um áframhaldandi viðræður um ESB

Hin stórglæsilega Eva María Jónsdóttir  skrifaði leiðara á dögunum, um af hverju hún vilji kjósa um áframhaldandi samningsviðræður við Evrópusambandið. Ekki hef ég sjálf...

Ertu að fara að ferma? – Þarf ekki að vera flókið

Að mörgu er að hyggja þegar fermingarveisla er haldin; skreytingar og þema, hvað á að hafa á boðstólnum, fermingarföt, myndataka, hárgreiðsla o.fl. Nú er komið...

Að búa til nýtt lykilorð – Brandari dagsins

Hver kannast ekki við að lenda í svona? Þetta er kannski mjög ýkt dæmi, en samt sem áður er ég allavega að tengja. Ég...

Mið-Ísland – Fyndnari með hverju árinu

Ég var svo heppin að fá að fara á sýningu Mið-Íslands í Þjóðleikhúskjallaranum, nú fyrir skemmstu. Ég var með nokkra vini með mér og...

Verum jákvæð! – Lífið verður svo miklu betra

Nú er komið nýtt ár og allir stefna að því að gera sig og nýja árið, með einhverju móti, aðeins betra en árið 2013....

Líkami minn kallar á brauð!!

Ég hef tekið þá ákvörðun að borða hollari mat. Ekki af því ég sé orðin eitthvað feit eða neitt svoleiðis, heldur af því ég...

Rómantík eða ískaldur sannleikur?

Mér finnst alveg með ólíkindum að fólk sem kýs það að búa í sveit eigi ekki rétt á sömu þjónustu og þeir sem búa...

Öl er ANNAR maður – Alkóhólisti eða ekki?

Á mínum yngri árum þá heyrði maður oft hugtakið "öl er innri maður" og þegar það var sagt var átt við að þegar fólk...

Enn fleiri frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Hér koma fleiri góð húsráð í eldhúsinu. Margt ótrúlega sniðugt, sem hægt að tileinka sér   Ristaðu tvær brauðnseiðar saman svo þú getur búið til hina...

Rosalega skemmtilegar töskur – Myndband

Þessar töskur eru japanskar og ég væri svo mikið til í að eiga svona!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...