Bláa dýnan

Þessa dagana er dóttir mín að byrja í fimleikum og í fyrsta tímanum þá mundi ég eftir atviki sem átti sér stað þegar ég var á Bolungarvík þegar ég var svona 13 ára. Við vorum á íþróttamóti og ég var að koma í fyrsta skipti til Bolungarvíkur og að deyja úr feimni, því ég var mjög feimin og bældur krakki.