Pistlar

Pistlar

Kristaltær og ávöl snilldarvara

Ég hef átt marga síma í gegnum tíðina. Fyrsta símann fékk ég þegar ég var að verða 17 ára en ég fékk gamla símann...

“Hæ! Sjáðu myndina af mér og segðu mér að þig líki...

Fyrirsögnin segir ekki allt, en innihaldið segir meira. Ég sit í herbergi með einhleypum vinum og vinkonum. Við erum að tala saman og það kemur...

Hvernig er þín ást?

Hvað ef við ættum nú eina sérstaka sál þarna úti sem er svo sérstök okkur að svo virðist að þú hafir beðið heilu aldirnar...

Rebel maskari – Svakalega flottur

Maskari er varan sem 54% evrópskra kvenna telja sig ekki geta verið án og versla konur sér maskara c.a. 4-6 sinnum á ári og...

Sjáðu matseðla úr Titanic

Mér hefur alltaf þótt sagan um Titanic og hrakfarir skipsins ótrúlega áhugaverð. Ég hef horft á heimildarmyndir um skipið, köfun niður að skipinu og...

Þú ert falleg undir farðanum

Ég er ein af þeim sem kann voðalega lítið að farða mig og ég geri það oft á handahlaupum rétt áður en ég er...

Kynferðisafbrotamenn í múgsefjandi smábæjum

Leyfist mér aðeins að snerta á þessu málefni. Ekki er ég frá því að í eyrum margra hljómar þetta eins og fordómar eða jafnvel...

Törutrix| Viltu læra að gera aðal förðunartrendið í ár?

Eitt vinsælasta förðunartrendið þessa dagana er "halo smoky" förðun eins og hún kallast. Þessa vinsælu förðun er hægt að nota fyrir t.d árshátíð, partý,...

Sólarexemið úr sögunni

Ég væri til í að það væri meira um sól á Íslandi. Ekki gluggaveðurs-sól og ískulda úti, heldur alvöru sól sem næði að hlýja...

“Ég veit ekki hvar ég bý…”

Ég myndi vilja lýsa sjálfri mér sem eldmóðsmanneskju, sem hefur alltaf heilan helling að segja, en um leið líður mér eins og pínulitlu peði...

Ilmandi eins og stórstjörnurnar

Það eru komnir tveir æðislegir nýir ilmir á markað sem eru báðir, á sinn hátt alveg einstakir. Sá fyrri sem mig langar að segja...

Gómsætt sykurlaust millimál

  Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í...

Allir búnir að fá nóg af þessu, EN……

Konur og karlar mega haga sér eins og þau vilja fyrir mér, svo lengi sem það er ekki að særa aðra. Karlar mega nota...

Karlmennskan – Er hún úrelt?

Ó, karlmennska - Hvað er það eiginlega að vera karlmannlegur karlmaður? Hvaða tilgangi þjónar sú staðalímynd að karlmennska sé nauðsynleg til að vera sáttur...

Törutrix| Svona gerir þú regnbogaeyeliner á auðveldan hátt

Það er alveg ótrúlegt hvað yngri kynslóðin hér á landi hefur tekið miklum framförum í að farða sig. Ungar stelpur og strákar eru orðin...

Að sigrast á fullkomnunaráráttunni

Að þjást af fullkomnunaráráttu er eflaust eitthvað sem margir tengja við. Öll höfum við einhverja fullkomnunaráráttu tilhneigingar, fyrir mörgum birtist hún ef til vill...

Törutrix| Valentínusardagur! Árshátíð! Förðun fyrir byrjendur

Í tileni af því að Valentínusardagurinn og árshátíðir eru á næsta leiti þá ákvað ég að gera förðunarmyndband í tengslum við það. Ég veit...

Er ég andleg eða “andleg”?

Ég er búin að hugsa um að skrifa um þetta mál lengi. En eins og svo margt sem við kemur þessu málefni, er þetta...

Viljum við ekki allar vera með slétta húð?

Ég er komin yfir þrítugt! Já þið verðið bara að trúa því. Mér líður alltaf eins og ég sé 21 árs en það er...

Getur verið eitthvað jákvætt við að vera með kvíða?

Kvíði getur verið alveg hrikalegur, eins og þau sem þekkja til tilfinningarinnar, vita allt of vel. Hann getur algjörlega stjórnað tilveru okkar og sett...

10 vinsælustu greinar ársins 2015

Nú er árið 2015 að renna sitt skeið og þá fer maður að líta um öxl á það sem undan er gengið. Við ákváðum...

Staldraðu aðeins við

Það er svo ótrúlega stutt í jólin... Ég spái mikið í því hvernig þessi árstími legst í fólk. Hver er munurinn á milli þeirra sem...

Madison Ilmhús – By Terry

Nýverið gekk ég inn í verslun við Aðalstræti 9 sem ber nafnið Madison Ilmhús. Ég hafði aldrei komið þangað inn áður en það sem...

Jólasamviskubitið – Allt of algengt!

Já, það eru að koma jól. Það eru sko að koma jól! Það eru komin dálítið mörg ár frá því að síðasta jólakortið fór út...

„Stelpulegar stelpur“ geta verið saman

Hún Ingileif Friðriksdóttir skrifaði flotta færslu á Beauty tips á dögunum. Við fengum leyfi hennar til að birta hann hérna á síðunni: „Ég hef verið...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...