Pistlar

Pistlar

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

TÖRUTRIX – Að móta augabrúnirnar á auðveldan hátt!

Augabrúnatískan hefur farið í allar áttir í gegnum tíðina hvort sem þær eru rakaðar alveg af og teiknaðar aftur á, aflitaðar, dekktar, eða mótaðar í...

Frumleg og spennandi nýjung á Íslandi

Mér finnst rosalega gott að borða og það er einstaklega gaman að fara eitthvað út að borða. Ég fór nýverið út með vinkonum mínum...

„Pabbi minn er engin hetja“

Sigurður Pétursson komst í fréttir nýverið vegna sjávarháska sem hann lenti í á báti sínum á leiðinni frá Íslandi til Grænlands. Það sem hinsvegar...

DIY: Ofureinfaldar og flottar skartgripaskálar

Það er ekki mikið mál að föndra skartgripaskálar eins og þessar en það er tilvalið að hóa saman nokkrar vinkonur til þess að föndra. Vinkonuhópurinn...

Stórsniðug og skemmtileg eldhúsáhöld sem ALLIR ættu að eiga

Eitthvað ætti ég af mataráhöldum ef nóg væri plássið í eldhúsinu mínu. Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér  

„Ég ætla að fylla þessa geymslu!“

Ég opnaði mig aðeins um daginn varðandi söfnunaráráttuna mína. Ég á erfitt með að henda og geymi frekar en að henda og vakna svo...

Uppskrift: einfaldasti og hollasti ís í heimi

Fyrir ykkur sem elska að borða ís og þá sérstaklega yfir sumartímann þá er um að gera og prufa þessa ofur einföldu uppskrift af...

Skemmtilegt að gera með börnunum í sumarveðrinu

Sá þessa hugmynd á www.fivelittlechefs.com og ætla klárlega að prófa þetta með mínum krökkum við næsta tækifæri. Okkur krökkunum finnst nefnilega ótrúlega gaman að...

TRIX – Viltu læra að farða þig eins og stjörnurnar

Þetta er svo skemmtilegur tími þar sem það eru svo mismunandi förðunartrend í gangi og allir að gera sitt. En það er eitt TREND sem...

Kynþokkafulla górillan

Konur flykkjast að dýragarði nokkrum í Japan, Higashiyama Zoo, til að dást að górillunni Shabani í eigin persónu. Shabani er engin venjuleg górilla og...

Allir litir REGNBOGANS skipta máli

Vá! það eru svo margir fallegir litir og tónar allt í kringum okkur þessa dagana. Eldgeislar sólar sjást fram eftir nóttu í mismunandi litum...

„Já, hvað starfar þú svo við?”

… og þannig, rétt sisvona, stigum við upp í flugvél. Tróðum okkur í dvergvaxin sæti RyanAir, blótuðum flugvellinum á Rygge í sand og ösku...

5 erfiðustu jógastöðurnar

Jóga er talin ein heilbrigðasta hreyfingin sem völ er á fyrir mannslíkamann. Mikil vakning hefur verið hér á landi á jóga síðustu ár, en...

Drykkur dagsins er með mangó og ástaraldinum

Oft gefur maður sér ekki tíma til að borða ávexti yfir daginn en þumalputtareglan er sú að maður eigi að borða 5 ávexti á...

Viltu læra TRIXIÐ mitt? – Hvernig ég set á mig GERVIAUGNHÁR!

Ég er ein af þeim sem finnst fallegt að ramma inn augun með fallegum augnhárum hvort sem þau eru löng, þykk, þétt eða bara...

Með mjólkurglasi eða ilmandi kaffibolla!

Við Guðrún Veiga rákum augun í auglýsingu þar sem var verið að kynna súkkulaðikleinur. Þar sem við erum báðar mjög veikar fyrir súkkulaði var...

Mjóbakið hefur lagast vegna Hot Yoga

Hot Yoga er ákveðin samsetning af jógastöðum sem gerðar eru í upphituðum sal helst í 37°C. Hitinn gerir það að verkum að maður hitnar...

SKÓLASLIT! – En hvað áttu allir þessir baráttusöngvar að merkja?

Ég verð alltaf eilítið meyr þegar skólaslit ber upp. Að vísu hef ég aldrei verið viðstödd norsk skólaslit fyrr en í gær. Mér fannst...

Fæðuóþol og ofnæmi geta horfið á meðgöngu!

Um daginn heyrði mamman ansi magnaða sögu af tveimur þunguðum konum.  Önnur var með mjólkuróþol og hin með ofnæmi fyrir hnetum, en þegar þær...

Að hata barnið sitt – „Ég vil aldrei nokkurntímann sjá þetta...

Jóhann Óli Eiðsson skrifaði á dögunum áhugaverðan pistil um upplifun sína á þunglyndi. Pistillinn ber heitið „Að hata barnið sitt“ og stakk titillinn örlítið...

Daðrað og duflað í útlandinu: Íslendingurinn ég!

Já já. Það er pínu spes að kasta sér út í iðu norskrar stefnumótamenningar. Ég var dálítið rög í byrjun. Hér tala allir norsku...

Að glíma við ferðanjálg á lokastigi

Ég er að fara í sumarfrí til Spánar. Keypti flugmiðana í fyrra, fór í skoðunarferð ytra um páskana og prúttaði niður mánaðarleigu á lítilli...

Brjálað hár með Crazy Color

Crazy Color litirnir eru frá Bretlandi og eru algjör bylting á íslenskum markaði í dag. Litirnir hafa verið framleiddir síðan 1977, þegar pönk-rokkið var...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...