Pistlar

Pistlar

Hefðuð þið getað gert betur?

María Ólafs var valin af íslensku þjóðinni til að fara og taka þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd. Þessi stúlka er 22 ára gömul...

Tvíburar sem eiga sitthvorn pabbann

Tvíburar geta átt sitthvorn föðurinn, þó líkurnar séu litlar og frekar ótrúlegt að þetta virkilega eigi sér stað.  Tilfelli sem þessi þekkjast og hefur...

Hvað á ég að gera við allt þetta dót?

Ég er alltaf til í að geyma frekar en að henda. Ég er með netta söfnunaráráttu og bindst ólíklegustu hlutum tilfinningalegum böndum. Þegar ég...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Fyrirgefðu mér!

Það er enginn fullkominn og það kemur fyrir flesta foreldra að vera ósanngjörn og óþolinmóð gagnvart börnum sínum.  Það er eðlilegt að þreyta, álag,...

Viltu laga mígreni á nokkrum mínútum?

Óhefðbundin húsráð, það er eitthvað fyrir mig! Ég er alveg búin að sjá það. Ég er ein af þeim sem hef þjáðst af mígreni...

Út fyrir þægindarammann – #sönnfegurð

Í dag langar mig að sýna ykkur myndband sem setti að mér hroll. Segja ykkur frá ákveðnu verkefni. Og fara svo langt út fyrir...

„Ég er munaðarlaust barn lifandi foreldra“

Hulda Bjarkar skrifaði bloggfærslu á síðu sinni á dögunum og við fengum leyfi til að birta hana hér:    Fyrir um það bil kannski tveimur árum...

Laseraðgerðin framkvæmd á nokkrum mínútum – Þetta verður þú að sjá!

Hér er aðgerðin sjálf framkvæmd og vert er að vara viðkvæma við því að horfa á þetta myndbrot. Það kom mér svo á óvart...

Get ég farið í augnlaseraðgerð?

Vegna þess að ég hef „misnotað“ linsur í mörg ár, þurfti ég að nota gleraugu í viku og koma svo í skoðun til að...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

Ótrúlega skemmtilegur og fallegur bíll

Við vitum það að konur og karlar eru misjöfn. Við tölum ekki eins og við hugsum ekki eins. Þetta á auðvitað líka við þegar...

Er brjóstagjöf getnaðarvörn?

Er það rétt að kona geti ekki orðið ólétt ef hún er með barn á brjósti? Nei það er ekki hægt að stóla á það. ...

,,Ég er enn í dag að vinna úr þeirri sorg sem...

Hrannar Már Sigrúnarson birti eftirfarandi pistil á Facebooksíðu sinni á síðasta laugardag. Skrif Hrannars vöktu áhuga minn og fékk ég góðfúslegt leyfi hans til...

Íslenskur vændiskaupandi: „Má kannski pota aðeins inn í rass – hálfur...

Ég trúði ekki eigin augum þegar ég settist niður með morgunkaffið í gærmorgun. Sælir séu fávísir á laugardegi, þeir vita ekki hvaða sódóma gengur...

Hvers vegna ættirðu að setja ísmola þarna?

Við höfum ótrúlega gaman að svona allskonar óhefðbundnum ráðum og skemmtilegheitum (jú það er orð). Ég gróf þetta upp á netinu og fann mig...

27 jákvæðar leiðir til að hrósa börnum okkar

Börnin okkar eru okkur allt, en það er ekki alltaf sem við leyfum þeim að heyra það.  Lofsömum þau, segjum þeim í það minnsta...

Hvítt verður aftur hvítt!

Töfrasvampurinn, líka kallaður kraftsvampur, er að mínu mati ómissandi í heimilisþrifin hann hreinlega töfrar óhreinindi í burtu.  Það besta við hann er að hann...

Hægt internet og himinháar sektir

Ég er lítið í því að velta fyrir mér símafyrirtækjum og hvað þau hafa að bjóða. Ég skal alveg viðurkenna að ég er ákaflega...

„Svo færðu niðurgang; þá er hreinsunin að byrja …”

Jú jú. Ég er alveg niðursokkin í pillurnar hérna í útlandinu. Tek feiknarinnar öll af pillum á hverjum degi og geri hiklaust verðsamanburð á...

Kylfan á eftir að gera það gott í Mið- og Austur...

Kolfinna Nikulásdóttir, betur þekkt sem Kylfan, er með útkomuna 6 í indverskri talnaspeki. Sexan er mjög pottþétt tala, en Kolfinna er þó ekki hin...

Óvenjulegar matarvenjur á meðgöngu

Hver var ykkar þrá á meðgöngu?  Á minni fyrstu meðgöngu var ég sólgin í nammi með salti, sterka brjóstsykra, saltpillur, lakkrís og nefndu það. ...

Verða húðflúr alltaf hallærisleg með tímanum?

Ég skellti mér í sund á dögunum sem ég geri mjög oft. Ég held að ég sé hálf einhverf að þessu leitinu til því...

Útgeislun þín er svo mikil að friðarsúlan fölnar í samanburði

Sigga spáir fyrir Maríu Ólafsdóttur sem fer til Vínar fyrir hönd Íslands til að keppa í Eurovision söngkeppninni. Þversumman af fæðingardegi Maríu er 26, þar...

Orð geta líka meitt mig!

Að ala upp börn getur reynt á þolrifin hjá foreldrum.  Hér á landi hefur ekki tíðkast að "taka í" börnin eða beita þau einhvers...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...