Vertu með hvítt og fallegt bros

Myndir

Eitt af því sem ég horfi ósjálfrátt á þegar ég er að kynnast fólki, er brosið. Brosið sýnir auðvitað tennurnar og mér finnst skipta miklu fyrir heildarmyndina að vera með fallegar tennur.