TRIX – Viltu læra að farða þig eins og stjörnurnar

Myndband
4

Þetta er svo skemmtilegur tími þar sem það eru svo mismunandi förðunartrend í gangi og allir að gera sitt. En það er eitt TREND sem stendur uppúr og á það einna helst við um fólk með lítil augnlok.