Allir litir REGNBOGANS skipta máli

Vá! það eru svo margir fallegir litir og tónar allt í kringum okkur þessa dagana. Eldgeislar sólar sjást fram eftir nóttu í mismunandi litum og endurspeglast í öllu kringum okkur.