Pistlar

Pistlar

Jafnrétti, óháð kyni?

Það er svo margt búið að fara í gegnum huga minn seinustu sólarhringa. Ég fann mig knúna til að koma því loksins niður á...

Heimatilbúið jólaskraut

Ég verð að viðurkenna dálítið fyrir ykkur, eiginlega dálítið stórt. Reyndar það stórt að ég var efins um að láta þetta hingað inn. Ég...

Gjöf handa afmælisgestum

Það er aðeins farið að færast í aukana hérna að krakkar fá eittthvað með sér heim þegar þau eru að fara í afmæli. Þetta...

Hvað hefur þú að segja á netinu?

Stundum þoli ég ekki facebook, finnst hún alger tímaþjófur og draga úr eðlilegum samskiptum milli fólks. Sakna þess að detta inn í kaffi hjá...

Viltu koma að gera snjókarl?

  Þegar þú sérð þessa hluti, krukka, diskur, drykkjarkúla og skrautkúla, sérðu þá fyrir þér snjókarl? Ok, kannski þarf ég gleraugu en ég sá snjókarl....

Gerðu sparnaðinn spennandi

Þið þurfið ekki að eyða miklum tíma með mér til að komast að ég elska að ferðast og ég er skipulögð. Þið þurfið kannski...

Óttaslegin og lömuð í 3 vikur

Komdu fagnandi framtíð. Undanfarinn mánuð er ég eiginlega búin að vera helmingurinn af sjálfri mér, útúr stressuð og dauðhrædd. Af hverju? Jú ég hef verið að bíða...

Það sem sonur minn biður um, sonur minn fær…. stundum

Sonur minn á þessar ótrúlegu sætu fígurur, „fingerlings“. Fyrir einhverju síðan spurði hann mig um hvort ég gæti gert hús handa þeim og núna...

Hvað er næst á dagskrá?

Ég ætla að viðurkenna dálítið en bara ef þið lofið að halda ekki að ég sé rugluð. Ok, þið lofið? Ég er búin að...

Gerðu haustið töfrandi

Haustið er uppáhaldsárstíðin mín. Litir náttúrunnar eru aldrei fegurri og ferskleiki andvarans meiri. Ég elska rökkrið sem gefur mér tilefni til þess að kveikja...

Þegar gömul vinkona á afmæli

Ég sat í vinnunni og hugurinn fór á flakk (ekki segja yfirmanninum mínum). Ein vinkona mín átti afmæli fljótlega og ég var að velta...

„Ég hlusta á lækna allan daginn“

  Þegar ég er spurð við hvað ég starfa þá svara ég oftast að ég hlusti á lækna allan daginn, en bæti svo við að...

Fann fullkomna afmælisgjöf í Hjálpræðishernum

Stundum fer ég á Hjálpræðisherinn bara til að skoða, en stundum fer ég með ákveðið markmið í huga, ég vil finna eitthvað ákveðið. Þannig...

Setningar sem ná til manns

Það er sumt sem getur algjörlega heillað mig, og eitt af því eru flottar setningar. Bara ein setning, nokkur orð, sem getur setið eftir...

Þegar glerið í myndarammanum brotnar

Það hafa án efa allir lent í því að brjóta gler í ramma, ekki satt? Og ég þori að veðja að þið hafið öll...

Persónulegt og fallegt lyklahengi

Ég viðurkenni fúslega að þessi snagi er eitthvað sem ég hefði aldrei litið tvisvar á úti í búð, en þegar snaginn fór á útsölu...

Kvíðaþynnkan

Fyrir ári síðan skrifaði ég þennan. Kvíðaþynnkan. Eftir kvíðaköst er ég alltaf uppgefin. Þau gjörsamlega sjúga úr mér alla orku og svo er alveg bókað...

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Óskaspjald virkar, það er bara þannig!

Hefur þú heyrt um óskaspjald? Jebb þetta Secret kjaftaæði, þar sem þú dregur til þín það sem þig langar í. Ég er með smá fréttir af...

Ég skora á þig

Ég ætla að skora á þig. Núna í nokkur ár þá höfum við systurnar ásamt mömmu og mágkonum komið saman í september eða október og...

Einföld, flott og ódýr jólagjöf

Ég er ein af þeim sem byrja að versla jólagjafir á útsölunum í janúar og hjá mér þýðir september að ég get raunverulega byrjað...

Falinn fjársjóður

Ég fer mikið í Fjölsmiðjuna og Hjálpræðisherinn, og mjög oft þá finn ég óslípaða gimsteina þar. Þessi bakki var einn af þeim, þegar ég...

Það vinsælasta í Bandaríkjunum núna

Ok, ég viðurkenni það, ég er „pínu“ hrifin af Bandaríkjunum. Ég hef að vísu bara einu sinni farið til Bandaríkjana en ég dýrka hvað...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir...

Ég er bara ógeðslega þreytt, má það?

Eitt af því sem við aðstandendur krabbameinssjúkra, já ég er viss um að fleiri upplifa þetta en ég, eru viðbrögð fólks. Ef ég er spurð...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...