„Ég hef verið mjög þreytt í mörg ár“ – Kristjana Marín segir okkur sína sögu

Kristjana Marín Ásbjörnsdóttir var búin að vera slöpp í mörg ár og farið lækna á milli í leit að orsök þreytunnar og slensins. Hún skrifaði okkur sögu sína: Ég hef verið mjög þreytt í mörg ár, alveg síðan ég var unglingur og man varla eftir mér öðruvísi.