Þjóðarsálin

Þjóðarsálin

„Ég held að maðurinn minn sé að halda framhjá mér, með...

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni...

„Fyrir hverju ertu eiginlega með kvíða?“ – Hugrakkur maður segir okkur...

„Fyrir hverju ertu eiginlega með kvíða?“ „Æji, hann er alltaf með einhvern kvíða, sem ég er ekki alveg að fatta.“ „Þetta er bara einhver aumingjaskapur í...

Þrjóskan bar árangur – Var ættleidd frá Þýskalandi

Ég var frekar ung þegar ég komst að því ég væri ættleidd, en ég var ættleidd frá Þýskalandi og það eina sem ég vissi var...

Bestu ár lífs þíns? – „Menntaskólaárin mín voru hræðileg“

Daginn sem ég hætti í 10. Bekk þá kom til mín kona og sagði „nú tekur alvara lífsins við, menntaskóli, en þetta verða bestu...

„Ég lít ekki lengur á konuna mína sem kynveru“

Þetta er kannski ekki rétti staðurinn til þess að skrifa þetta en mér langar svo mikið að tala um þetta vandamál en kem mér...

Mig langar að deyja einu sinni í mánuði!

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is     Ég...

Skráði sig í sambúð og þarf að borga tugi þúsunda í...

Ég á 11 ára gamlan son sem greindist með ADHD þegar hann var 6 ára og hefur verið á  lyfinu Concerta síðan. Apótekið sem...

Vinkona mín er að halda framhjá manninum sínum

Ég er 35 ára gömul kona og bý í Kópavogi. Ég á æskuvinkonu sem ég þekki betur en alla aðra og við vorum saman...

Ekki leggja í stæði ætluð fötluðum! – Barnið mitt myndi alveg...

Fyrir nokkrum árum spáði ég ekki mikið í stæði fyrir fatlaða. Þau voru bara þarna og ég vissi að ég ætti ekki að leggja...

„Ég beitti sjálfur andlegu ofbeldi“ – Vitundarvakning um andlegt ofbeldi í...

Vitundarvakning um andlegt ofbeldi í samböndum Á mínu 21 ári hef ég heyrt minnst á “andlegt ofbeldi” sjaldnar en ég get talið á fingrum annarar...

Hugleiðingar móður – Þráir að eiga nóg út mánuðinn

Í dag 25. ágúst sit ég fyrir framan tölvuna og hugleiði eitt og annað, lífið og tilveruna og hugsa til framtíðarinnar, hvað ég hafi...

Áhrif neikvæðrar orku á líf þitt og hvernig hún er hreinsuð

Áhrif neikvæðrar orku á líf þitt og hvernig hún er hreinsuð Þú ert meðvituð/meðvitaður um það að líkur sækir líkan heim, er það ekki? Hérna...

Verum góð við annarra manna börn – Aðsend grein

Það er margt sem mig langar að segja í ljósi eineltisumræðunnar, sem nú er í gangi. Ég gæti talið upp þó nokkuð af sorglegum...

Að eiga barn með öðrum en maka – „Þú ert svo...

Mig langar að koma smá á framfæri eftir að hafa lesið mjög margar foreldra greinar bæði frá mömmum og pöbbum. Ég og barnsfaðir minn...

Takk pabbi!

Ég á móður á lífi og föður á lífi. Ég á tvö systkini sem mér þykir ótrúlega vænt um og það er móður minni...

Klamydía og aðrir kvillar

Frá því að ég var lítil snót í hvítum blúndukjól hef ég verið sólgin í fréttir. Barnabörnin grínast oft með að það megi ekki...

Er í lagi að starfsmenn sundlauga tali um það sem gerist...

Ég sá frétt í dag þar sem sundlaugarvörður kom fram í fjölmiðlum og sagðist hafa þurft að skamma fræga manneskju fyrir það að ganga...

Allir hafa sína leið til að syrgja – Reynsla lesanda af...

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is   Sorg...

Hann hefur aldrei viljað hitta dóttir sína – Þjóðarsál

Þessi grein var send inn í þjóðarsál. Langar að koma svolitlu á framfæri sem enginn getur svo sem gert nokkurn skapaðan hlut í. Ég eignaðist barn...

“Ég gleymi aldrei sparkinu í magann og ég missti tvíburana mína”

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is   Ég...

Alkinn sem gat ekki – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Ég...

Ljótur heimur leyndarmála – Lesandi segir frá ofbeldissambandi

Jæja þá er komið að endastöðinni, þrátt fyrir margar endastöðvar síðastliðin sex ár. Þetta eru búin að vera löng og flókin sex ár, tilfinningarússibani og...

Dóttir mín sér pabba sinn ennþá á typpinu

Ég er búin að velta þessu fyrir mér í þónokkurn tíma og finnst þetta bara einfaldlega of fáránlegt til að nefna við vinkonur mínar...

„Hann hafði nauðgað barni“ – „Ég var heppin að vera á...

Fyrir þónokkrum árum var ég í miklum vandræðum með líf mitt ég var að slíta samband við mann sem ég hafði verið í erfiðum...

Eftir sár kemur ör – „Segir pabbi þinn þér að þú...

ATH: Þessi grein er aðsend. Mig langar að segja ykkur frá því að ég er stelpa í grunnskóla og lífið mitt sýnist vera frekar gott....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...