Hittust aftur eftir 32 ár

Gunnar Gunnarsson og Hallbjörn Valgeir Rúnarsson hittust á dögunum í fyrsta skipti í 32 ár, þegar þeir fóru og fengu sér hádegismat. Seinast höfðu þeir verið saman á barnadeild Landspítalans árið 1985 og eiga báðir minningar frá því að hafa leikið sér saman.