Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda titli sínum sem alþjóðlegur förðunarfræðingur.