Viðtöl

Viðtöl

Ánægð með að Ungfrú Ísland titillinn festist ekki

Tanja Ýr vill vera þekkt sem sú persóna sem hún er, ekki vegna einhvers titils. Hún nýtti athyglina á jákvæðan hátt og stofnaði fyrirtækið...

„Ansi margt sem er ómissandi í snyrtitöskunni“

Steinunn Ósk bloggar og heldur út skemmtilegu Snapchat-i þar sem hún meðal annars sýnir förðun og spjallar um snyrtivörur. Steinunn Ósk Valsdóttir er 24 ára...

Var „dömpað“ fyrir að vera feit

Beta missti fyrst 40 kg á 4 árum og svo 20 kg á 2 árum. Hún áttaði sig á því að hún væri matarfíkill...

Slökkti á tölvuleik sonarins og hann missti stjórn á sér

Friðþóra fræðir foreldra um hvernig þeir eiga að bera sig að vakni grunur um að barn sé haldið tölvufíkn. Sonur hennar var langt leiddur...

Frítíminn með fjölskyldunni: Engar helgar eru beint venjulegar

„Fjölskyldan á Brúsastöðum er sennilega ekki dæmigerð enda búum við örlítið fyrir utan bæjarmörkin og erum með hænur í garðinum, auk þess að vera...

Verður að klára hlaupið á klukkutíma til að ná flugi

Kristín Ýr hleypur fyrir Einstök börn í Reykjavíkurmaraþoninu og má í mesta lagi vera í klukkutíma til að ná millilandaflugi. Nýkomin úr hjólaferð um...

Ekkert óheilbrigt við það sem ég geri

Gerður Huld, eigandi Blush.is, verður stundum fyrir fordómum vegna þess að hún selur kynlífstæki, en meðbyrinn er þó meiri. Hún hafði aldrei átt kynlífstæki...

Loksins komin í draumahúsið

„Ég er loksins komin í draumahúsið og ætla aldrei að flytja aftur. Vinir og fjölskylda trúa mér ekki því ég flyt ansi reglulega. Mér...

Vill bara vera hann sjálfur

Brynjar Steinn slær í gegn á snapchat með einlægum og persónulegum myndböndum. Hann ræðir allt milli himins og jarðar og farðar sig af mikilli...

Fær skýrari sýn á lífið í útlöndum

Brynhildur sagði upp vinnunni og bókaði ferð til Asíu ásamt kærastanum sínum. Hún veit ekkert hvað tekur við að ferðalagi loknu en ætlar að...

Var með hanakamb og anarkistamerki

Halla Oddný segist vera bæði latur og lélegur píanóleikari og en hefur þó gerst svo fræg að taka upp fyrir Deutche grammophon. Á unglingsárunum...

Safnar fyrir síðustu önninni í draumanáminu

Inga María stundar nám í einum virtasta tónlistarskóla í heimi. Hún stefnir á að gefa út nýtt lag sautjánda hvers mánaðar þangað til í...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

Gleymist stundum að tala um aðstandendur

Hjalti Vigfússon er nú að skipuleggja sína fjórðu Druslugöngu, en hann ákvað að láta til sín taka eftir að kynferðisofbeldi snerti hann persónulega. Hann...

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Fer í heitt bað á morgnana til að koma sér í...

„Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegu verkefni,“ segir sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir. Hugrún er einn af stjórnendum EM-umfjöllunar Símans ásamt Sigríði...

„Það eru allar gáttir opnar hjá mér“

Védís Hervör sendi nýlega frá sér lag sem vel hefur verið tekið, meðal annars í Póllandi og Bretlandi. Upp á síðkastið hefur hún verið...

Stýrt af fyrirfram ákveðnum örlögum

Snæfríður vildi gera eitthvað annað en foreldrarnir og ætlaði því aldrei að verða leikkona. Hún fann þó fljótt að dansinn og söngurinn dugði henni...

Fær að lifa eins og drottning í tvær vikur

Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Ungfrú EM á dögunum. Hún fær afnot af svítu með öllu tilheyrandi og kort til að kaupa það sem...

„Ég er í stöðu til að geta breytt einhverju“

Hallbera Guðný, landsliðskona í knattspyrnu, hefur látið í sér heyra varðandi muninn á kvenna- og karlaboltanum. Hún upplifði mikið ævintýri í atvinnumennsku á Sardiníu...

Kennir jóga með frjálsri aðferð

Évi Bácsi kennir óhefðbundna jógatíma í Sporthúsinu í sumar. Hún kynntist jóga eftir að hafa slasað sig illa í vinnu á íslensku kúabúi.   Hin ungverska...

Sigraði Skúla Mogensen í upphífingakeppni

Tryggvi Rafnsson ætlaði að prófa að starfa sem flugþjónn eitt sumar en heillaðist af WOW lífinu. Hann er nú orðinn fyrsta freyja og sér...

„Tók svakalega á mig andlega“

Kristbjörg Jónasdóttir var í fitness keppnisformi þegar hún varð ólétt að syni sínum og átti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Hún...

Fílar erfið verkefni í brjáluðu mótlæti

Margrét Gauja vill verða næsti varaformaður Samfylkingarinnar og koma í veg fyrir að hún verði pólitískt heimilislaus. Hún segist vera óhemja til verka og...

Tekur stundum ákvarðanir í „blackouti“

Salóme Gunnarsdóttir ætlaði alltaf að verða góður og gildur þjóðfélagsþegn þegar hún yrði stór. Hún lærði lögfræði í þrjú ár áður en hún gafst...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...