Viðtöl

Viðtöl

Gerir kokteila úr villtum íslenskum jurtum

Gísli Matthías Auðunsson, matreiðslumaður á Slippnum, notar óvenjulegt hráefni í kokteilana sína, en það er allt fengið úr nærumhverfinu í Vestmannaeyjum. Túnfíflar, skessujurt, kerfill og...

„Það skemmtilegasta sem ég geri“

Magnea Einars fatahönnuður fékk 3 milljóna króna styrk frá Hönnunarsjóði til að klára fatalínur næsta árs.   Styrkurinn hefur mjög mikla þýðingu fyrir mig og fyrirtækið...

Að láta sig fljóta hefur magnaða kosti

„Eitt stærsta heilsufarsvandamál nútímans er streita og flot er mjög gott svar við því. Að fljóta í þyngdarleysi í vatni losar um streitu og...

Gaf Kim og Kanye gjafir

Íris Björk er komin í útrás með fyrirtækið sitt, Vera Design, og viðurkennir að hún fái í magann við tilhugsunina um hvað fyrirtækið sé...

„Ég þarf bara að berjast við þessa karla“

Svava Kristín starfaði sem íþróttafréttamaður á 365 um nokkurra mánaða skeið og upplifði aldrei vanvirðingu í sinn garð. Hún telur að fjölmiðlafyrirtækin vilji ráða...

Aðaláherslan verður á húðina í förðunartísku sumarsins

„Það er rosalega margt í gangi en svona samkvæmt því sem ég hef séð á tískupöllunum erlendis er mikil áhersla á húðina og að...

Hvítt hár og hlýir brúnir tónar verða í tísku í sumar

„Gráu litirnir sem hafa verið allsráðandi fara svolítið meira út í hvítt, þó auðvitað einhverjar kjósi að halda sig áfram í köldu litunum, þessum...

Íþróttaheimurinn síðasta vígið

María Helga Guðmundsdóttir lýsti reynslu sinni af því að vera hinsegin í íþróttum. Hún þekkir fordóma af eigin raun og þótti erfitt að hlusta...

Bilaðir dagar í gangi

Sölvi Tryggvason er að leggja lokahönd á myndina Jökullinn logar, sem fjallar um leið íslenska landsliðsins á EM í knattspyrnu. „Það verður örugglega æðislegt þegar...

Hjálpræðisherinn var stökkpallur aftur út í lífið

Hlín Einarsdóttir veit enn ekki hvort hún verður ákærð fyrir að senda fyrrverandi forsætisráðherra fjárkúgunarbréf á síðasta ári. Hún reynir að hugsa ekki of...

Gera partíið skemmtilegt fyrir alla

Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir mun sjá um EM-umfjöllun á vegum Sjónvarps Símans meðan EM í fótbolta sendur yfir. Sjálf hefur hún aldrei verið í boltanum,...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

„Ég var atvinnumaður í feluleik þunglyndis“

Eftir að hafa farið leynt með þunglyndi sitt í 11 ár og jafnframt glímt við fordóma gagnvart veikindunum ákvað Tara Ösp Tjörvadóttir að stíga...

Nýr ritstjóri Séð og heyrt með son sinn í vinnu

„Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð...

Gunnar gerði svakalega flott myndband fyrir eiginkonu sína

Gunnar Thoroddsen og Eva Albrechtsen búa Svíþjóð með tveimur börnum sínum. Eva á afmæli í dag og Gunnar gerði þetta æðislega flotta myndband fyrir hana...

Kraftaamman hlustar á Rammstein fyrir æfingar

Dagmar Agnarsdóttir er 64 ára, æfir kraftlyftingar af kappi og er á leið á heimsmeistaramót í sumar. Hún hlustar á Rammstein og Metallica til...

Slógu í gegn í Abba-búningum í Svíþjóð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir lét gamlan draum rætast og fór á undankeppni Eurovision í Stokkhólmi ásamt vinkonu sinni. Þær voru í heimasaumuðum Abba-búningum og vöktu...

„Ég hef meitt mig meira við að detta af hjóli“

Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð á dögunum fyrsta íslenska konan til að tryggja sér atvinnusamning í MMA/ blönduðum bardagalistum. Hún er stolt af því að...

Listflug er gott fyrir geðheilsuna og stórkostlegt fyrir útlitið

„Eftir að mér var sagt upp á Stöð 2 tók ég ákvörðun um að gera helst ekkert sem mér finnst leiðinlegt, vinna bara nákvæmlega...

Fín lína milli þess sem er eðlilegt og þráhyggja

Íþróttaátröskun er algengari en margan grunar, en um er að ræða falinn sjúkdóm sem alls ekki er bundinn við útlitstengdar íþróttir, eins og ballet...

Fékk kjarnorkusýklalyf í æð

Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur var í Istanbúl á dögunum þar sem hann var viðstaddur ljóðahátíð. Eiríkur veiktist í þessari ferð. „Ég hélt fyrst að ég...

„Ég var með sjálfsmorð og dauða á heilanum“

„Ég er að heyra af ungu fólki deyja af of stórum skammti af eiturlyfjum og eldra fólki og börnum í sjálfsvígshugleiðingum. Svo er auðvitað...

Grét þegar börnin sungu lagið hennar

„Úff. Ég hefði aldrei í mínum villtustu draumum dreymt að þetta gengi svo vel,“ segir söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir um frábærar viðtökur hennar fyrsta...

Hin fullkomna helgi með dætrunum

„Ef ég ætti að lýsa fullkominni helgi með dætrum mínum þá væri það bara venjuleg helgi þar sem við náum að vera sem mest...

Ævintýri að starfa hjá Jamie Oliver

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir er menntuð sem félagsráðgjafi en hefur alltaf haft ástríðu fyrir matargerð. Eftir að hafa starfað sem félagsráðgjafi um tíma ákvað hún...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...