Viðtöl

Viðtöl

„Ég reikna ekki með að geta hlaupið aftur“

Spretthlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir lauk farsælum hlaupaferli árið 2008, en þá var hún búin að vera fráasta kona landsins í rúm 10 ár. Litlu mátti...

Flotstofan – Vilja skapa griðarstað fyrir landsmenn

Í nútímasamfélagi er mikið stress og álag sem fylgir hinu daglega lífi og þess vegna er gott að vinda ofan af sér endrum og...

Brjóst Heiðrúnar sprakk vegna sýkingar

Heiðrún Teitsdóttir er 26 ára og eignaðist sitt fyrsta barn 1. nóvember síðastliðinn. Allt gekk vel til að byrja með en þó var eitthvað...

Stórkostleg breyting á barnaherbergi

Veróníka Björk Gunnarsdóttir á litla dóttur og langaði að gera herbergi hennar að ævintýri. Veróníka er útskrifuð af listnámsbraut og er myndlistarkona og hef...

10 vinsælustu greinar ársins 2015

Nú er árið 2015 að renna sitt skeið og þá fer maður að líta um öxl á það sem undan er gengið. Við ákváðum...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Samdi ástarljóð til konu sinnar í 60 ár

Heimildarmyndin "Hver stund með þér" verður frumsýnd mánudaginn 28.september kl 15:00 á sérviðburði á Riff kvikmyndahátíðinni (Reykjavík International Film Festival). Viðburðurinn verður haldinn að...

„Með kærleikann að vopni eru manni allir vegir færir“

Gyða Þórdís Þórarinsdóttir sem er almennt kölluð Gyða Dís er jógakennari, Thai yoga Bodywork nuddari og áhugamanneskja um allt sem við kemur heilsu og...

Konur eru alltaf að reyna að „fitta inní“ 

„Ég held að ungar stelpur í dag, og ekki bara þær, séu í raun að leitast meira eftir efnislegri hamingju sem er síðan að...

Viltu komast í þitt besta form?

Nú er að hefjast 12 vikna áskorun í líkamsræktarstöðvum World Class. Áskorunin er fyrir alla, bæði karla og konur, sem hafa áhuga á að bæta...

Íslenskur hönnuður hannar nærföt fyrir allar konur

Nærföt eru ekki bara nærföt, í það minnsta ekki í augum okkar kvenna. Við eigum flestar nokkra liti, mynstur, blúndu og bómull, strengi, þvengi...

„Ég lærði að elska sjálfa mig“

„Þegar ég kom heim var ég breytt og bætt með stærri, merkilegri markmið og drauma. Ég lærði að trúa og treysta á sjálfa mig...

„Pabbi minn er engin hetja“

Sigurður Pétursson komst í fréttir nýverið vegna sjávarháska sem hann lenti í á báti sínum á leiðinni frá Íslandi til Grænlands. Það sem hinsvegar...

Finndu þitt innra náttúrubarn!

Dagrún Ósk er 21 árs og titlar sig sem yfirnáttúrubarn í Náttúrubarnaskólanum á Ströndum. Hún hefur haldið þrjú námskeið í sumar og þar kennir...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður...

Komin með fullkomna sjón á nokkrum mínútum

Ég man ekki eftir því að ég hafi nokkurn tímann verið með góða sjón. Ég ólst upp í einni afskekktustu sveit landsins svo maður...

„Maður þarf að fórna kúlinu fyrir heilsuna“

Íris Ösp Heiðrúnardóttir er 22 ára listakona sem býr á Grænlandi. Við spjölluðum aðeins við Írisi á dögunum og vildum endilega fá að heyra...

„Við áttum að búa til börnin“ – Tvær konur stíga...

Ásthildur Björt kom fram á dögunum og sagði okkur frá misnotkun sem hún varð fyrir á aldrinum 3-6 ára, hjá dagmömmu sinni í Reykjavík....

Var misnotuð af syni dagmömmu sinnar

Ásthildur Björt er tveggja barna móðir, á eiginmann og býr í Grafarvogi. Hún er 32 ára og dætur hennar eru 8 árs og 1...

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

Svava Johansen eigandi og forstjóri NTC er ein mesta tískudíva landsins og þótt víðar væri leitað. Hún hefur staðið í eigin rekstri síðan á unglingsárum og...

Jafn mikilvægt og að gefa börnunum að borða

Ketill Sigurður Jóelsson er 28 ára gamall, fjögurra barna faðir. Hann skrifaði þessa færslu á Facebook þar sem hann vill hvetja aðra foreldra til...

„Borgarbúar vita best hvað vantar í hverfin“

Eins og við sögðum ykkur frá á dögunum er nú í fullum gangi verkefnið Betri hverfi í Reykjavíkurborg. Við spjölluðum við Bjarna Brynjólfsson sem...

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

Salka Sól er kamelljón sem getur aðlagað sig að öllu

Sigga Kling hefur verið með myndbandsblogg hjá okkur hér á Hún.is í nokkra mánuði en einnig gerir hún talnaspá fyrir allskonar áhugaverðar persónur. Í...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á sig“ viðtal við Frímann Andrésson útfararstjóra og plötusnúð   Hvernig kom það til að þú...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...