Viðtöl

Viðtöl

Vildu gera allt öðruvísi bumbumyndir

Þau Glódís Tara og Dagur Gunnars eru að fara að eignast sitt fyrsta barn saman nú í febrúar. Fyrir á Glódís einn 4 ára...

Missti vinnuna í fyrsta skipti á seinasta ári

Björg Jakobsdóttir var ein af þeim þremur konum sem fengu það tækifæri að fara á Dale Carnegie námskeið í nóvember. Hún er sextug og...

Lenti í alvarlegu bílslysi og þurfti að endurhugsa framtíðina

Sigríður Thors var ein þeirra sem var valin til að taka þátt í Dale Carnegie námskeiði sem fór fram fyrir jólin.   Sigga, eins og hún...

„Við eigum öll okkar fortíð“

„Mér finnst erfitt að tala fyrir framan hóp af fólki um eitthvað sem viðkemur sjálfri mér. Þegar ég var tíu ára sem dæmi áttum...

Kaffi, súkkulaði, lærdómur og skriftir

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er ótrúlega skemmtileg ung kona sem var að skrifa sína fyrstu uppskriftabók árið 2014. Bókin ber heitið „Nenni ekki að elda“...

Sólveig var verðbréfamiðlari en snéri blaðinu við

Sólveig Þórarinsdóttir, höfundur bókarinnar Jóga fyrir alla, vann í fjölda ára sem verðbréfamiðlari. Hún var orðin þreytt á lífsgæðakapphlaupinu, sneri við blaðinu og hellti...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012...

Missti dóttur sína eftir aðeins 3 vikur

Hafdís Friðjónsdóttir, er 27 ára og er ein af þeim konum sem hafa náð gríðarlegum árangri með breyttum lífsstíl. Hún ákvað um mitt ár...

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Söngtríóið Þrjár Raddir og „beatboxarinn“ Beatur eru stödd á Íslandi um þessar mundir til þess að halda þrenna jólatónleika í bæði Reykjavík og á...

Bjarki föndrar skemmtilegt heimilisskraut með konu sinni

Bjarki Smárason er 31 árs, tveggja barna faðir og er í sambúð með Margréti Eggertsdóttur. Hann segir að þau séu bæði miklir föndrarar og heimilið...

My Comfort Zone: Það er fjársjóði að finna á hverju heimili

„Ég hef alltaf haft áhuga á innanhússhönnun. Alveg frá því ég var lítil stelpa. Ég hef tekið til í klæðaskápum hjá vinkonum síðan ég...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf...

Verður félagsfælin eftir klukkan fimm á daginn

Íris Björk Tanya Jónsdóttir hannar fallega skartgripi undir merkinu Vera Design. Hún býr ein ásamt tvíburadætrum sínum og segist skipuleggja tímann sinn vel til þess...

Viðtal: Maðurinn á bak við Made By Iceland

Fallega landið okkar hefur löngum verið vinsælt viðfangsefni fyrir ljósmyndara og leggja margir þeirra töluvert á sig til þess að fanga fegurðina á filmu. Það...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Hlustaðu á Grétu Salóme taka smellinn Halo

Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir tekur hér lagið Halo í eigin útgáfu en Beyoncé átti vinsældum að fagna upphaflega með smellinum sem kom...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Að vera á tímamótum – við ætlum að fylgjast með þessum...

Fyrir tveimur vikum auglýstum við á Hún.is eftir þátttakendum sem höfðu áhuga á að fara á fullt námskeið hjá Dale Carnegie. Áhuginn var mikill...

Í sjúkrabíl með kviðverki – reyndist vera með hveitiofnæmi

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa heldur úti síðunni Glútenfrítt Líf á samfélagsmiðlinum Facebook. Þórunn segist hafa greinst með ofnæmi fyrir hveiti fyrir nokkrum árum og að sárir magaverkir...

„Maður segir nú ekki nei við meistara Bó, er það?“

Guðný Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir, söngkonur í hljómsveitinni Ylju, munu koma fram á Jólatónleikum Björgvins í fyrsta sinn í ár. Þær hafa í...

„Ég á það til að vera ótrúlega kaldhæðinn“

Trúbadúrinn Svavar Knútur hefur lengi glætt hjörtu landsmanna með angurværum dægurlögum. Hann þykir lunkinn textasmiður og hefur verið ófeiminn við að tjá sig um...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

22 ára dansari og pókerspilari

Núna um helgina fer fram Íslandsmeistaramótið í póker fyrir árið 2014 en mótið fer fram á Hótel Borgarnesi þetta árið. Mótið hefur aldrei verið...

Að hætta að hafna sjálfum sér

Ágústa Kolbrún Roberts er 35 ára sjálfstætt starfandi heilari og er jógakennari að mennt. Hún heldur úti síðu á youtube með eigin kennslumyndböndum í...

Lofaði litlu systur buxum

Berglind Ómarsdóttir kom, sá og sigraði í íslensku útgáfu Minute to Win it sem sýnd er á SkjáEinum á fimmtudagskvöldum.  Þátturinn, sem Ingó Veðurguð...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...