Viðtöl

Viðtöl

Leyfir engum að heyra tónlistina sína

 Hinir ástsælu söngvarar Páll Rósinkranz og Margrét Eir taka nú höndum saman og gefa út plötuna If I needed you, með þekktum amerískum þjóðlögum....

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Liðleiki kemur með æfingunni

Bókin „Jóga fyrir alla” er grunnbók um jóga, heitt & hefðbundið sem höfðar til allra sem hafa áhuga á að kynna sér hvernig hægt...

„Má ég kynna fyrir ykkur kvöldmatinn í kvöld”

Ásdís Sólrún Arnljótsdóttir, fimm barna móðir og öryrki, birti færslu á facebook á dögunum sem vakið hefur athygli. Þar birtir hún mynd af kvöldverðinum...

Þýskur smellur frá íslenskum strákum

Áttan er skemmtiþáttur á sjónvarpsstöðinni Bravo, en Áttuna skipta þeir Egill Ploder Ottósson, Róbert Úlfarsson og Nökkvi Fjalar Orrason. „Við fengum það tækifæri í...

„Ég held ég hafi alltaf þjáðst af kvíða“

Þórhallur Þórhallsson er 31 árs og hefur getið sér gott orð sem grínisti og uppistandari. Hann var með útvarpsþáttinn Örninn og Eggið á X-FM,...

„Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni”

„Það er pínu kúnst að taka myndir af skordýrum. Í raun má ekkert út af bera. Ef örlítil vindgola gustar um blómkrónuna þar sem...

Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna

Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við...

Viltu byggja upp sjálftraustið í paradísinni á Bali?

Eintakt tækifæri fyrir konur til að byggja upp sjálfstraustið og koma draumum sínum í framkvæmd í paradísinni á Bali Sigrún Lilja Guðjónsdóttir oftast kennd við...

K100 verður GAY100 í einn dag

„Við viljum fagna margbreytileikanum í samfélaginu, styðja við réttindabaráttu hinsegin fólks og að sjálfsögðu gera eitthvað skemmtilegt í tilefni þessarar frábæru hátíðar,“ segir Siggi...

Öðruvísi brúðkaup í Kjós – Brúðguminn var Svarthöfði

Þau Hörður Steinar og Sólveig Friðriksdóttir gengu í það heilaga um helgina. Það sem gerði þeirra dag sérstaklega skemmtilegan var að Hörður, sem er...

„Á 2 vikum hafa 4 af þeim börnum sem ég hef...

 „Ég hef verið hér í Suður Súdan í tvær vikur og verð í tvær vikur til viðbótar, en starf mitt hér er fjölþætt og...

Óli Geir gefur út sína eigin tónlist – Sæktu ræktarmixið hér

DJ Óli Geir er farinn að gefa út sína eigin tónlist en hann hefur átt sér þann draum lengi. „Ég ákvað að láta verða...

VARÚÐ: Napur veruleiki íslenskra utangarðsmanna – Myndir

Napur veruleiki íslenskra utangarðsmanna er viðfangsefni Gísla Hjálmars Svendsen sem er nýútskrifaður úr Ljósmyndaskólanum. Hann hyggur nú á útgáfu 170 blaðsíðna ljósmyndabókar er tekur...

Skvísubók í sumarfríið

Ef þú ert á leiðinni í sumarfrí, hvort sem það er hérlendis eða erlendis er alltaf gott að stefna á það að lesa í...

Fann ástina þrátt fyrir veikindin – „Hann hvetur mig áfram“

Við sögðum ykkur lesendum Hún.is frá Maríu Ósk Bombardier í febrúar. Hún er með arfgenga heilablæðingu sem er mjög óalgengur sjúkdómur og hefur hingað...

Æsispennandi netkosning: Stuttmyndin Jón Jónsson keppir á alþjóðavettvangi

Íslenskar kvikmyndagerðarkonur fara stórum innan geirans á árinu 2014, en stuttmyndin Jón Jónsson með stórleikaranum Erlingi Gíslasyni í aðalhlutverki hefur verið valin til þátttöku...

MISTY: Mæling er lykilatriði við val á brjóstahaldara

 Mæling er grundvallaratriði við val á réttum brjóstahaldara, harðbanna ætti hlaup og kaup beint af herðatrénu og góð mátun er gulls ígildi. Þetta segir...

„Alltaf fjör hér á bæ“ – Gyðja Collection opnar sína fyrstu...

Á dögunum fagnaði Gyðja Collection opnun fyrstu verslunar sinnar í sameiningu með NYX Cosmetics þar sem báðar verslanirnar eru staðsettar að Bæjarlind 14-16. „Það var...

Víkingar og útrásarvíkingar – Brúðuleikhús frá New York

Sýningin SAGA og er brúðuleikrit fyrir fullorðna  með leikhópnum Wakka Wakka frá New York. Leikritið verður sýnt á Listahátíð í Þjóðleikshúsinu 5. og 6....

Humans of New York: “SVONA fæ ég ókunna til segja mér...

"Bannað að vera stressaður, aldrei koma aftan að fólki og gefa frá sér réttu orkuna - orðin skipta engu máli" segir ljósmyndarinn Brandon Stanton...

Ljóðlist tengd við myndlist í Listagilinu

Í Listagilinu stendur Geimdósin – gallerí og vinnustofa í umsjón Heklu Bjartar Helgadóttur, myndlistarkonu. Upp á síðkastið hefur Hekla fengist við ljóðaskrif og náð...

„Ég ver ekki gerendur eineltis, ekki lengur“ – Helga Guðný rýfur...

Helga Guðný skrifaði þessa færslu, hér fyrir neðan, á Facebook og við fengum leyfi til að birta hana. Við spurðum Helgu jafnframt hvað það...

Var greind með þroskahömlun, 20 árum of seint

Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir er í tómstunda- og félagsmálafræði í Háskóla Íslands. Hún var greind með þroskahömlun árið 2011, 20 árum of seint að hennar...

Upplifir einhverfuna sem litríkan ævintýraheim

Frida Adriana Martins er fædd og uppalin í Þýskalandi og kom fyrst til Íslands árið 2004. Henni líkaði dvölin svo vel að hún ákvað...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...