Viðtöl

Viðtöl

Kennir dans á vinnustöðum – „Hef fengið frábærar viðtökur“

Þóra Rós Guðbjartsdóttir er dansari og hefur dansað frá því hún var lítil stúlka.Hún byrjaði í samkvæmisdönsum, fór svo í jazzballet og svo ákvað að...

Ástin getur skapað gjaldeyristekjur

Íslensk hönnun er ört vaxandi iðnaður í landinu og um næstu helgi fer fram HönnunarMars í sjötta skiptið. Þessi hátíð íslenskrar hönnunar hefur vakið...

Langar þig að verða snyrtifræðingur? – Einn karlmaður að læra snyrtifræðina...

Hjálmar Forni er að læra snyrtifræði í Beauty Academy og er eini karlmaðurinn sem er að læra snyrtifræði í dag: „Ég vissi voða lítið út...

Bolir með íslensku landslagi – Hulsa eru frumkvöðlar

Sex strákar í Verzlunarskóla Íslands og hafa stofnað fyrirtækið Hulsa í frumkvöðlaverkefni undir formerkjum Ungra Frumkvöðla. Þeir eru að framleiða boli með landslagsmyndum úr íslenskri náttúru...

Var húsmóðir og dreymdi í 10 ár um að fara í...

Perla Þrastardóttir er á fyrsta ári í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Áhugi á tölvunarfræðinámi hafði blundað í henni í áratug og að lokum...

Ætlaði að verða líksnyrtir eða svínabóndi Hofsósi – Hannaði nýja útlit...

Júlía Hvanndal er 27 ára gömul og er grafískur hönnuður sem vinnur á markaðshúsinu Janúar. Janúar var stofnað í janúar síðastliðnum, en þá fóru...

María er einstæð móðir sem hefur fengið 5 heilablæðingar

María Ósk er á 28. aldursári og býr ásamt 5 ára dóttur sinni en hún er einstæð móðir. María er engin venjuleg kona því...

Var borinn röngum sökum – Ragnar Þór segir okkur sína sögu

Hann Ragnar Þór Pétursson hafði starfað sem kennari hjá Reykjavíkurborg, nánar tiltekið í Norðlingaskóla, þegar hann fékk símtal frá skólastjóranum. Skólastjórinn tjáði Ragnari að...

Tekst reglulega á við nýjar áskoranir

Yesmine Olsson átti stórafmæli í sumar og gat haldið það utandyra þrátt fyrir að sumarið hafi ekki verið mjög sólríkt, með sínum nánustu. „Ég...

Á leið á námskeið í samkvæmisdönsum með elskunni

María Birta ætlar að hafa það huggulegt um áramótin með góðu fólki. Hún segir að það minnisstæðasta sem hafi hent hana á árinu 2013...

„Sjaldnast lognmolla í mínu lífi“ – Marín Manda ætlar að sleppa...

Árið 2013 var viðburðarríkt og stútfullt af breytingum hjá Marín Möndu Magnúsdóttur en hún segist alltaf taka breytingum fagnandi. „Árið var uppfullt af mikilli...

„Árið 2013 var alveg frábært ár“ – Rúnar Freyr ætlar að...

Rúnar Freyr Gíslason hefur haft í mörgu að snúast á árinu 2013  en hann fór meðal annars með fjölskyldunni sinni til Spánar: „Það var...

Ásdís Rán ætlar að verða í sínu besta formi á árinu...

Ásdís Rán segist í samtali við Hún.is hafa verið svo heppin á árinu 2013 að hafa fengið að ferðast gríðarlega mikið en hún ferðaðist...

Fátt skemmtilegra en að skrifa tónlist

Karen Lilja Loftsdóttir er 16 ára nemandi í Kvennaskólanum í Reykjavík.  Hún segist vita fátt skemmtilegra en að skrifa og semja tónlist og hefur...

Playboy fyrirsætan Arna Bára opnar hárgreiðslustofu

Arna Bára Playboyfyrirsæta er að opna hárgreiðslustofuna Fönix í dag og vill bjóða lesendum Hún.is í rosalega flott opnunarpartý í dag frá 17 til...

Fimleikastelpa úr Garðabæ í myndatöku fyrir Nike – Myndir

Ísabella Hrönn 11  ára fimleikastelpa úr Garðabæ var fyrr í dag stödd í myndatöku fyrir Nike og við náðum að spjalla aðeins við hana. Fullt nafn:...

Hefur misst 67 kílógrömm – Fékk gigt í kjölfar matareitrunar

Andrea Ingvarsdóttir er 28 ára gömul kona sem hefur heldur betur breytt lífi sínu á undanförnum árum. Við tókum spjall við Andreu og fengum...

Davíð Már er nafn sem vert er að muna: ungur og...

  Davíð Már Gunnarsson er upprennandi dj og tónlistarmaður sem vert er að fylgjast með. Mixin hans má finna á vefsíðunni Soundcloud hér og Davíð Már varð...

Var komin á endastöð – 50 kg farin eftir að Sólveig...

Sólveig Sigurðardóttir var orðin 50 kílóum of þung og segir að lífið hafi bara allt verið orðið erfitt. „Ég var bara alveg komin á...

Bati frá meðvirkni og fíknum – Fræðsla og ráðgjöf í Fjölskylduhúsi

Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá fíknum og meðvirkni. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf...

Fékk hugmynd og lærði að forrita, komin í loftið 4 mánuðum...

Ekki hefur borið mikið á frumkvöðlinum Hauki Guðjónssyni síðastliðin ár, en hann hefur byggt upp hið ótrúlega flotta fyrirtæki Búngaló sem sérhæfir sig í...

Kraftmiklar ungar konur skrifa bók fyrir börn – Stuðla að auknu...

Þær Pálína Ósk Hraundal og Vilborg Arna Gissurardóttir eru að skrifa Útilífsbókina sem kemur út næskomandi vor, en bókinni er ætlað að stuðla að auknu...

Katrín Mist er hörkudugleg og lætur fátt stoppa sig – Viðtal

Katrín Mist Haraldsdóttir er ung og upprennandi leikkona sem býr í New York. Katrín á 5 systkini og dásamlega foreldra eins og hún segir...

Heimsækir öll löndin í heiminum – Ætlar að gera það á...

Eric Hill, 31 árs, var hér á landi á dögunum en hann vinnur nú að því að slá heimsmet með því að heimsækja öll...

Anna Marín er 10 ára stúlka sem bakar og bakar –...

Anna Marín er með óvenjulegt áhugamál fyrir stúlku á hennar aldri. Hún elskar að baka! Hún bakar við hvert tækifæri og gleður fólkið í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...