Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Cinnamon snúðakaka – Matarlyst

Snúðadeig. 700 gr Hveiti1 ½ tsk salt4 tsk þurrger80 g sykur4 dl volgt vatn, jafnvel aðeins rúmlega1 dl olía...

Djúpsteiktir snúðar

''Þetta er eiginlega bara alveg ógeðslega gott sagði amma 85 ára 👌🏽👌🏽👌🏽'' Á orðum ömmu byrjar...

Bounty terta frá Matarlyst

Nú styttist í Páska og stefnir í að landinn eyði þeim heima. Okkur á hun.is finnst góð hugmynd að fara eftir tilmælum...

Karamellu ískaffi

Það er ómanneskjulegt hvað þær systur hjá Matarlyst eru með girnilegar uppskriftir og stórhættulegt fyrir mig sem er nýkomin úr magaermi!

60 krónu brauðið

Þær systur hjá Matarlyst bjóða upp á þessa snilld, ódýrt og hrikalega gott. Afar gott brauð sem bakað...

Kjúklingasalat með hvítlauks mæjó

Þessi dásemd kemur frá þeim systrum sem halda úti Matarlyst en þar er að finna hreint út sagt frábærar hugmyndir!

Smjörsteikt bleikja að hætti Hafdísar

ummm... þessi bleikja er sælgæti ég finn hvernig munnvatnið eykst bara við að skrifa þessa uppskrift! Uppskrift:

Kjúklingasalat – uppskrift frá Hafdísi

Fékk þessa dásemdar uppskrift senda frá dyggum lesenda og kunnum við henni góðar þakkir fyrir. Ég hef heyrt það...

Gulrótarsúpa

Geggjuð súpa sem kemur af vef allskonar.is þessa súpu er nauðsynlegt að nota nýjar og helst íslenskar gulrætur...

Nautapottréttur með timianbollum

Þessi æðislegi nautapottréttur kemur frá Allskonar.is 500 gr nautakjöt(gúllas)3 greinar ferskt timian7 allrahanda ber, heil2 lárviðarlauf2 hvítlauksrif, fínsöxuð10cm engiferrót,...

El sombrero borgarar – Rögguréttir

Stundum þá bara langar manni í sveittan borgara og verulega djúsí. þessi kemur frá henni Röggu mágkonu og ég...

Kartöflumús með hvítlauk og graslauk – frá Lólý

Góð kartöflumús toppar hvaða máltíð sem er og þessi er frá henni loly.is Uppskrift: 1...

Ritz-bollur ala’ Ragga mágkona

Þessar eru to die for! Uppskrift: 1 kg nautahakk 1 pakki ritzkex

Laukpakora

Þessi uppskrift mun láta þig fá vatn í munninn. Hún kemur auðvitað frá Allskonar.is Laukpakora 6- 8 stk

Gulrótarsalat

Þetta geggjaða salat kemur frá allskonar.is/ Uppskrift: 750gr gulrætur4 msk ólífuolía1 laukur, fínsaxaður3 hvítlaukrif,...

Engifer- og melónudrykkur

Þessi drykkur er bara fullur af hollustu. Engifer er hreinsandi og gott fyrir meltinguna og melónan er full af vítamínum. Uppskriftin er...

Mexíkóskt kjúklingasalat með chilli

Þessi dásemd kemur frá henni lolý okkar og er topp 10 uppskrift! Endilega skoðið síðuna hennar loly.is/

Sinnepsdressing

Ég er sinnepssjúk það er fátt sem toppar gott sinnep! Þessi frábæra dressing kemur frá henni Berglindi sem heldur...

Lakkrístoppar- toppa jólin

Ef það er eitthvað sem ég sakna þá eru það gömlu góðu lakkrístopparnir, en eftir að blóðþrýstingurinn rauk upp er lakkrís bannaður!

Hrísgrjónaskál með eggi

Hér kemur ein stútfull af næringu frá Berglindihttp://lifandilif.is Hrísgrjónaskál fyrir einn:

Pizzabotn úr Sólblómafræjum

Erum við ekki alltaf að leita að leiðum til að gera matinn hollari? Þessi botn er tær snilld og...

Epla og hnetu hafragrautur

Ég bara get ekki hætt að dásama síðuna hennar Berglindar hjá http://lifandilif.is þessi dásamlegi hafragrautur kemur frá henni. Hafragrautur ...

Mexíkóskt kjúklingalasange

Eins og lesendur vita þá er Lólý okkar alger snillingur í eldhúsinu og þessi uppskrift kemur af vefnum hennarhttp://loly.is

Rjómaís með bananasúkkulaðisósu

Er fólk ekki farið að huga að jólaísnum? Þessi frábæra uppskrift af alveg dásamlegum ís kemur frá http://loly.is

Fljótlegar eggjabökur fyrir 4

Uppskrift:50gr bacon, fínsaxað1 lítill laukur, fínsaxaður1 hvítlaukrif, fínsaxaðolía75 gr spínat, grófsaxað1/4 paprika, fínsöxuð4 egg100gr ostur, rifinnsalt og piparsmá chiliflögur

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...