Tryllt bananakaka með súkkulaðibitum

Það má nú aðeins leyfa sér eftir langa helgi, ekki satt? Þessi dásamlega kaka er einföld og fljótleg - hún hentar vel til þess að leyfa börnunum að spreyta sig í eldhúsinu. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt.