Einfaldir réttir eru stundum langbestir

Þessi einfalda og æðislega uppskrift er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt. Þessi réttur er ekta föstudags, komið helgarfrí og ekki nokkur maður sem nennir að standa í stórræðum í eldhúsinu.