Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með...

Súkkulaði- og hnetugóðgæti

Þessi gómsæta snilld er frá Albert Eldar. Alltaf svo skemmtilegar uppskriftir hjá honum.   Súkkulaði- og hnetugóðgæti. Ætli megi ekki flokka þetta sem heilsunammi. Það er samt...

Stökkar sætkartöflufranskar og köld sósa sem passa með öllu

Þessar dýrðlegu uppskriftir eru frá Ljúfmeti og lekkerheitum.  Sætar kartöflur fara vel með flestum mat og mér þykja þær sérlega góðar með kjúklingi og fiski....

Svona færðu bragðgóðan kjúkling

Ef þig langar til þess að elda heilan kjúkling sem er bragðmikill og safaríkur, skaltu skoða þessa einföldu aðferð. Sjá einnig: Kjúklingur í ljúfri kókos-...

Pizza með blómkálsbotni

Þessi frábæra pizza er frá Ljúfmeti og lekkerheit.    Blómkálspizzabotn (uppskriftin gefur 2 þunna botna) 250 g ferskur mozzarella, rifinn (2 stórar kúlur) 1 blómkálshaus, meðalstór 2 egg 70 g...

Grísk jógúrt með berjum

Frábær uppskrift frá Freistingum Thelmu.  Snilldin ein í morgunmat eða sem léttur og ferskur eftirréttur! Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um...

Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma

Þessi æðislega góða súkkulaðimús er frá Ljúfmeti og lekkerheit.   Fyrir utan að gera gömlu góðu súkkulaðimúsina þeytti ég rjóma sem ég sætti aðeins og muldi Oreo kex....

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Stökkt ostakex á 30 sekúndum

Þetta kex er algjör snilld ef þig langar í eitthvað gott og það strax! Það eina sem þú þarft er rifinn ostur og sæmilega...

DIY: Einfaldur og náttúrulegur hármaski

Nú þegar veturinn er genginn í garð, á hár okkar til að verða þurrt og skemmast örlítið meira í kulandum. Kuldinn getur gert það...

Dýrindis hakkréttur

Við fengum þennan dásamlega rétt sendan frá lesanda:   Fékk þennan í arf frá móður minni sálugu.  650 gr Nautahakk 1 1/2 msk kartöflumjöl beikon bréf lítið 2 egg frekar stór mjólk ostur krydd Hakkið...

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

Hvönnin nýtt í dýrindis kvöldverð

Þessi skemmtilega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Tinna hefur gaman af því að fara frumlegar leiðir í matargerð og nýta það...

DIY: Jell-O glös fyrir partýið

Vantar þig ekki stórsniðuga hugmynd fyrir partýið? Við svörum því með þessum frábæru Jell-O glösum, sem henta partýum fyrir unga sem aldna og það...

DIY: Náttúruleg aðferð til að fjarlægja andlitshár

Margar konur kannast við þann vanda að hafa óvelkomin andlitshár og eyða miklum tíma og peningum í að láta fjarlægja hár á efri vör sinni...

Ljúffeng hrástykki

Hérna eru á ferðinni ótrúlega bragðgóð hrástykki sem fullnægja sykurþörfinni algjörlega. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar sem ég mæli eindregið með...

Ómótstæðileg Oreobomba

Þessi ómótstæðilega kaka er svolítið tímafrek en hún er svo sannarlega hverrar mínútu virði. Hún inniheldur sykurpúðakrem, hvítt súkkulaði, rjómaost, rjóma, súkkulaði og Oreo...

Hann bakar brauð úr aðeins TVEIMUR innihaldsefnum

Er þetta ekki eitthvað sem maður verður að prófa? Bara til þess að athuga hvort þetta sé hægt í raun og veru. Brauðhleifur úr...

Meinhollar mangórúllur

Þessi stórsniðuga uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þú fylgist með Tinnu á Facebook og fáir allar...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Einföld kaka í örbylgjuofninn

Ef þig langar að gera vel við þig er þetta kjörið til þess. Skelltu í eina svona fyrir þig þegar allt er komið í...

Svakaleg beikonbaka sem þú bara verður að prófa

Maður fær nú nánast hjartastopp við það eitt að horfa á þetta myndband. Mig langar samt að prófa. Þetta hlýtur að vera alveg skuggalega...

4 leiðir til þess að borða Nutella

Ekki horfa á þetta á tóman maga. Og alls ekki ef þú býrð ekki svo vel að eiga eina krukku af Nutella lúrandi inni...

Heimatilbúin ostasósa á 10 mínútum

Er þetta ekki eitthvað til þess að prófa um helgina? Næla sér í einn poka af nachos. Eða tvo. Horfa á góða mynd. Njóta...

Hrikalega gott meðlæti með grillkjötinu

Eggaldin er eitthvað sem ég hef ekki beint vanist að borða í gegnum tíðina, enda var það ekki til á Íslandi á mínum yngri...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...