Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Þetta er besta kryddsmjör sem þú munt borða

Fátt er betra á grillaða nautasteik enn Bearnaissósa. Hún er alveg himnesk. En svo má líka nota gott kryddsmjör. Fyrir nokkrum árum fann ég...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir,...

Teriyaki „Stir Fry“ kjúklingur

Nú er ég orðin fær í flestan sjó og tel mig vera orðin algjöran veislukokk því ég er jú búin að „hrista“ út úr...

Auðvelt Chow Mein

Jæja, hrísgrjónarétturinn gekk vel og ég var því full af eldmóði og ákvað að skella mér í næsta rétt. Mér fannst Auðvelt Chow Mein...

Gómsæt steikt hrísgrjón með kjúkling

Ég er ekki mikill kokkur og hef aldrei verið. Ég var lengi vel að reyna að láta fólk halda að ég kynni að elda,...

Besta Bernaise sósa í heimi

Ef þú ætlar að grilla í kvöld myndi ég hafa þessa sósu með . Búin til uppfrá grunni og lætur allt smakkast betur. Fékk...

Hægeldað nautachilli

Mmmmm.....þetta er eitthvað sem maður verður að prufa frá Ljúfmeti.com Nú er löng helgi framundan og eflaust einhverjir farnir að huga að matseðli helgarinnar. Um...

Ostborgaraídýfa með beikoni og grilluðum mozzarella

Þessi er sko föstudags frá Gulur,rauðu,grænn og salt.com Það er frábært að eiga eitthvað til að mönsa um helgar hvort sem það er þegar gesti...

Lasagne með beikoni og sólþurrkuðum tómötum

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að hér sé um að ræða besta lasagne í heimi. Já, ég fullyrði. Það er auðvitað allt...

Sjúklega góðar súkkulaðipönnukökur í hollari kantinum

Ó, þessar pönnukökur - þær eru svo stórkostlega ljúffengar! Og eru meira að segja í hollari kantinum. Það er ein matskeið af sykri í...

Mögulega besta nachos í heimi

Ég gæti flutt búferlum ofan í Doritospoka og lifað þar hamingjusöm til æviloka. Svartan Doritospoka nota bene. Ég treð þessum bölvuðu flögum allsstaðar. Í...

Heimsins besti hummus

Dásamlega ljúffengur hummus af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Gott er að borða hann með góðu brauði eða pítubrauði sem skorið hefur verið í strimla....

Vá! Þessi bakaða kartafla er æði

Nú ætla ég aðeins að breyta útaf vananum og sýna ykkur þetta myndband. Hversu girnilegt er þetta? .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Quesadilla með bláberjum, banana og rjómaosti

Mexíkóskar pönnukökur bjóða upp á endalausa möguleika fyrir allar máltíðir dagsins. Það má smyrja þær með hverju sem er og áleggið getur verið það...

Grænmetislasagna og hvítlauksbollur

Hollt og gott lasagna frá Ljúfmeti.com Grænmetislasagne 1 laukur 3 gulrætur 1 kúrbítur 200 g sveppir 200 g spergilkál 2-3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 2 litlar dósir tómatmauk 2 tsk oregano 2 tsk...

Fyllt rúnstykki

Aðferðin er einföld. Skerið lokið af rúnstykkinu, takið innan úr þeim þannig að það myndist góð hola og fyllið hana með osti (mér þykir...

Asískar kjötbollur

Girnilegar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Asískar kjötbollur (uppskrift fyrir 4) 500 g nautahakk 1 egg 3 msk kálfakraftur (kalv fond) 1 + 1 msk rautt karrýmauk 1...

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Heimagerð Bearnaisesósa

Þessi uppskrift frá Lólý hjálpar manni að trúa því að það sé ekkert mál að gera Bearnaisesósu frá grunni. Hver elskar ekki góða bernaisesósu –...

Grjónagrautur – Uppskrift

Hér er uppskrift af grjónagraut, þessum gamla góða. Það er ekki sjálfgefið að kunna að gera grjónagraut svo nú er um að gera að...

Lærðu að gera lifandi og fallega nestispakka í örfáum skrefum!

Yndislegt! Hvaða foreldri hefur ekki einhverju sinni staðið ráðþrota frammi fyrir nestisboxi barnanna og velt því fyrir sér hvernig hægt er að gera matinn...

Flott í morgunmatinn

Þetta er nú sannkallað æði í helgarmorgunmat.  Smá „trít“ og allir í fjölskyldunni elska. Morgunverðar „pizza“. Súper einfalt og alveg jummí. Þessi kláraðist á núll einni hér...

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi...

Krækiberjakrásir – saft, hlaup, líkjör

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og berjaspretta er góð...

Berjamó – Grænar uppskriftir án aukaefna frá Café Sigrún

Nú fer að halla að hausti og tími uppskerunnar genginn í garð. Hringrásin heldur áfram þrátt fyrir derring í náttúruöflunum og bráðum falla laufin...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...