Aðrar uppskriftir

Aðrar uppskriftir

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill – Snarl, kjúklingalasagna og fleira

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían – Uppskrift

Uppskriftirnar hjá Lólý eru svo ótrúlega girnilegar og þessi er fyrir kartöflur grillið. Tilvalið fyrir helgina! Grillaðar kartöflur með hvítlauk og tímían Ég veit að þessi...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Ferskur aspas með parmaskinku – Uppskrift

Ferskur aspas er frábær tilbreyting með kjötinu eða fisknum í staðinn fyrir salatið. Hann er svo góð viðbót með aðalréttinum nú eða sem forréttur...

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...

Tacopizzubaka – Uppskrift

Ef þetta er ekki ekta föstudags.......frá Ljúfmeti.com   Tacopizzubaka pizzadeig (keypt virkar stórvel) 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd 1/2 laukur, hakkaður 1-2 tómatar, skornir í...

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Detox pestó – Gott gegn þungmálmum

Vorið er tími hreingerninga. Nú er kominn tími til að hrista af sér vetrarslenið og fara út að hreyfa sig eða bara til að anda...

Eggs Benedict að hætti Lólý.is – Uppskrift

Ég elska egg – hugsa að ég gæti næstum því  borðað egg með öllu. Það er eitthvað svo fallegt og guðdómlegt þegar eggjarauðan lekur...

Hollari heimagerð páskaegg – Uppskrift

Þessa uppskrift prófaði ég fyrst um síðustu páska og er hún að sjálfsögðu frá henni Sigrúnu á CaféSigrun og með góðfúslegu leyfi hennar fæ...

Morgunmatur fyrir hressa krakka með mjólkuróþol

Hollur, næringaríkur og fljótlegur morgunmatur eða nesti í skólann og sérstaklega gerður fyrir þá sem þola illa mjólkurvörur. Ekki spillir að chiafræin eru einstaklega...

Fjórir eru fjör á fimmtudögum í vor

Sushi samba er komið í bullandi sumarskap og allir fimmtudagar í vor eru Mojito dagar.  Á Mojito Fiesta bakkanum eru 4 tegundir af ísköldum...

Pizza með hráskinku og rucola – Uppskrift frá Lólý.is

Það er alltaf svo ljúft á föstudögum að skella í pizzu – svo slakandi og gott eftir vinnuvikuna. Það er eiginlega þannig að ég...

Einfaldar uppskriftir með prótíndufti

Það er hægt að nýta prótínduft í margar uppskriftir þó flestir noti það einungis í sjeika fyrir og eftir æfingar. Hér eru nokkrar einfaldar uppskriftir. Hafragrautur 1...

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Brauðréttir, súpa og kökur í veisluna – Uppskriftir

Hér er komnar frábærar uppskriftir frá Guðbjörgu, fyrir veisluna. Við höfum verið að birta fleiri uppskriftir seinustu daga sem eru einfaldar og flottar fyrir þá...

Spínatlasagna – Uppskrift

Spínatlasagna 1 bolli olía 1 stór laukur 4 - 5 hvítlauksgeirar 10 meðalstórar kartöflur 600 gr. frosið spínat 1 ½ msk cumin 1 tsk múskat 1 tsk kóriander Smá chilli Lasagnaplötur  Rifinn ostur Raita sósa: 100 ml. hrein...

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Frittata með beikoni og spínati – Uppskrift frá Lólý.is

Þessi tegund af eggjaköku er eins og þeir gera þær á Ítalíu. Þá er hún fyrst gerð á pönnunni og síðan bökuð í ofninum...

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...