Bakstur

Bakstur

Geggjaðir Pågen kanilsnúðar með hvítu súkkulaði & karamellu

Lengi má gott bæta, er það ekki? Ég elska Pågen snúða. Ég elska hvítt súkkulaði. Og ég elska karamellu. Af hverju ekki að setja...

Mömmusnúðar

Þetta eru græðgislega góðir snúðar. Það var hefð fyrir því að þetta var bakað í kílóavís þegar leitir voru að bresta á og...

Æðislegar vanillubollakökur

Þessar ægilega fínu bollakökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þetta eru kökur sem lífga upp á öll veisluboð og eru einstaklega bragðgóðar. Það má...

Guðdómlegar sælgætishrískökur

Þessar girnilegu og guðdómlega gómsætu hrískökur koma af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Mars, döðlur, lakkrís - talandi um að fara beinustu leið til himna! Ég...

Geggjuð súkkulaðikaka með súkkulaðimyntukremi

Þessi dýrð er fengin af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessa köku verða allir að prófa - enda er fátt sem toppar það þegar súkkulaði...

Súkkulaðikaka á þremur mínútum

Stundum langar manni bara í eitthvað gott. Sjúklega sætt. Vel sykrað. Og það strax. Alveg bara á núll einni. Þessa uppskrift fann ég á...

Unaðsleg frönsk súkkulaðikaka með Dumle karamellukremi

Þessi franska súkkulaðikaka er með þeim betri, því verður ekki neitað. Uppskriftin er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar, sem ég mæli með að þú...

Rice Krispies terta með bingókúlum & hraunrjóma

Þessi sælkerabomba er fengin af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Að sögn Erlu er um að ræða alveg hrikalega góða köku sem slær í gegn í...

Marengsterta sælkerans

Þessi marengsterta inniheldur Rommý. Ef það er ekki nóg til þess að þú rífir fram svuntuna þá veit ég ekki hvað. Rommý er svo...

Amerískar pönnukökur með karamelluðum kanileplum

Þessar pönnukökur eru ekta laugardags. Nú eða sunnudags. Það má alveg leyfa sér báða dagana, er það ekki? Uppskriftin kemur frá mínum uppáhalds sælkera...

Franskar brauðrúllur

Frumlegt og girnilegt frá Ljúfmeti.com Franskar brauðrúllur 8 sneiðar af fransbrauði Nutella, hnetusmjör og sulta, eða hvaða fylling sem er 2 egg 3 msk mjólk ...

Unaðsleg kaka með hnetubotni og súkkulaðimús

Þessi bomba er úr smiðju sælkerabloggarans Erlu Guðmunds. Það borgar sig að heimsækja bloggið hennar reglulega og eins má fylgjast með henni á Facebook. Þá missir...

Fljótlegur heimatilbúinn og hollur ís – Einungis 4 hráefni

Ég skelli stundum í svona ís eftir matinn, tekur enga stund og ekki skemmir fyrir að hann er hollur og...

Himnesk Bountyskyrterta

Þessi dýrðlega terta er úr smiðju Erlu Guðmunds - bloggara og sælkera með meiru. Að sögn Erlu er hérna um ávanabindandi gúmmelaði að ræða...

Dásamlega ljúffeng Oreo & Pipp ostakaka

Þessi ljúffenga uppskrift kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Ég hvet þig að sjálfsögðu til þess að fylgjast með Erlu á Facebook - það er...

Pönnukökur með ostafyllingu og jarðarberjasósu

Þessar skemmtilega öðruvísi pönnukökur koma af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Ég mæli eindregið með því að þið prófið þær, laugardagur og svona. Það klikkar fátt sem...

Heimsins bestu kanilsnúðar

Kanilsnúðar eru alltaf svo góðir með kaffinu. Þessir frá Gulu,rauður,grænn og salt.com eru emð þeim betri get ég sagt ykkur.        Heimsins bestu kanilsnúðar Snúðar 1 kg hveiti 5...

Guðdómleg hnetusmjörsparadís

Þessi svakalega sælgætisbomba kemur af blogginu hennar Erlu Guðmunds. Það er tilvalið að smella í eina svona um helgina, sérstaklega ef þú ert í...

Sjúklega gómsæt ostakaka með Mars & Rice Krispies

Þessi sjúklega girnilega og gómsæta ostakaka kemur af sælkerablogginu hennar Erlu Guðmunds. Þessi kaka er algjört hnossgæti og mæli ég eindregið með dálitlum bakstri á...

Dásamlega ljúffeng myntuskyrkaka

Þetta hnossgæti kemur af sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er alveg tilvalið að smella í eina svona í dag - við erum mörg hver í...

Ljúffeng og einföld Rice Krispies kaka

Þessi dásamlega Rice Krispies kaka kemur af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi kaka er ótrúlega einföld og alveg sjúklega gómsæt. Ég mæli með því...

Pannacottakaka með ástríðualdin

Þessi er einhver sem ég verð að prófa frá Ljúfmeti.com   Pannacottakaka með ástríðualdin – uppskrift frá Bakverk och Fikastunder Botn: 200 g  digistive kex 100 g brætt...

Sænskar pönnukökur

Þessar eru alveg „möst“ um helgina en þessi dásamlega uppskrift kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit.  Ég hef alltaf verið ferlega klaufsk þegar kemur að íslenskum pönnukökum...

Dásamlega gott rúsínuspeltbrauð

Hérna fáum við dýrðlega brauðuppskrift af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Brauðið er í hollari kantinum og er gerlaust. Eins inniheldur það spelt í stað hveitis....

Guðdómlega gómsætar vöfflur með vanilluís, rjóma & Rommýsúkkulaðisósu

Jæja, það er kominn sunnudagur. Skítkaldur sunnudagur. Ef það er ekki tilefni til þess að henda í fáeinar vöfflur handa hungruðum heimilsmönnum, þá veit...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...