Bakstur

Bakstur

Snargeggjuð kókosbollubomba með Daimrjóma og karamellu

Daim og rjómi eru yfirnáttuleg blanda. Stórfengleg. Skákar mögulega sultu og rjóma. Svona næstum. Stingum svo kókosbollum, marengs og karamellum undir sömu sæng. Ó,...

Dýrðlegar brownies með Oreo og hnetusmjöri

Þessar kökur. Ó, þessar kökur. Blaut súkkulaðikakan, mjúkt Oreokexið og unaðurinn sem fylgir því að fá hnetusmjör á tunguna. Ég á erfitt með að fara...

Kaldhefað hunangsbrauð í ofnskúffu

Æðilsegt brauð frá Ljúfmeti.com Mér þykir þetta brauð vera himnasending um helgar þar sem deigið er gert klárt kvöldið áður og látið hefast í ofnskúffu...

Sebrakaka

Mmmmm..... þessi er ekkert smá girnileg frá Ljúfmeti.com Það er orðið langt síðan ég gaf uppskrift af köku sem er hálf furðulegt því ég eeeeeeelska...

Dásamlega ljúffeng Daimskyrterta með karamellusósu

Ég er hrifin af Daim. Mjög hrifin. Ég er líka hrifin af skyri. Sérstaklega með rjóma. Æ, ég er að ljúga. Ég er ekkert...

Nutellaídýfa með hnetusmjöri & Oreokexi

Jæja, það er ekki nokkur maður í megrun á þessum ágæta þriðjudegi, er það? Páskar eftir tvo daga. Tekur sig ekki að vera í...

Tjúlluð kókosbollubomba

Hérna fáum við eina dýrðlega og djúsí af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Það er laugardagur. Það má nú alveg baða sig aðeins í kókosbollum,...

Dæmalaust djúsí vöfflur löðrandi í Kaffisúkkulaðisósu og rjóma

Jæja, vindum okkur í vöfflu vikunnar. Að þessu sinni útbjó ég sósu úr Kaffisúkkulaði - sem er jú það besta sem til er. Betra...

Unaðslegir rjómakaramellukubbar

Þessir kubbar eru ótrúlega fljótlegir og því er tilvalið að smella í eina svona uppskrift þegar eitthvað stendur til og maður er agalega tímabundinn....

Hnetusmjörsmuffins með Nutellakremi

Enn eitt hnossgætið frá uppáhalds matarbloggaranum mínum - henni Tinnu Björgu. Ég var næstum búin að sleikja tölvuskjáinn þegar ég rak augun í þessa dýrð. Hnetusmjör,...

Brjálæðislega góðar vöfflur með vanilluís og Bingókúlusósu

Ég er dálítið tækjasjúk. Eldhústækjasjúk nánar tiltekið. Ég hef engan áhuga á bílum (sem útskýrir 16 ára gamla gjörónýta Yarisinn sem ég keyri um...

Trylltar ostabrauðstangir með piparostasósu

Hérna höfum við enn eina snilldina frá henni Tinnu Björgu. Það eru ekki mörg orð sem þarf að hafa yfir þetta gúmmelaði. Ég gæti...

Mergjuð brownie með KitKat-fyllingu

Þetta er alveg sjúklega góð kaka. Mjúk, stökk, blaut og dýrðleg. Rífur bragðlaukana út á dansgólfið. Af því að ég er löt, hrikalega löt,...

Sjúklega góð súkkulaðikaka með kanilfyllingu

Þessi kaka leynist í gömlum Gestgjafa - ég hef bakað hana margoft og hún er alltaf jafn dásamleg. Ekta sunnudags. Eða bara mánudags. Þriðjudags...

Gulrótarkaka með guðdómlegu rjómaostakremi

Þessi dásamlega gulrótarkaka kemur frá Tinnu Björgu. Að sögn Tinnu er þetta gömul uppskrift frá mömmu hennar, en með dálitlu Tinnutvisti. Ég hvet ykkur enn og aftur...

Sjúklega góðar súkkulaðipönnukökur í hollari kantinum

Ó, þessar pönnukökur - þær eru svo stórkostlega ljúffengar! Og eru meira að segja í hollari kantinum. Það er ein matskeið af sykri í...

Hjartalaga regnbogakökur sem ilma af kærleika

Viltu slá í gegn í næsta kökuboði? Mæta með dásamlegar smákökur í vinnuna? Á vinkona eða vinur afmæli á næstunni? Eða viltu einfaldlega krydda...

Snickers-marengsterta með ástaraldin

Hérna fáum við enn einn gullmolann af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Þessi terta er einstaklega ljúffeng. Algjört hnossgæti. Enda inniheldur hún Snickers, sem hefur...

Guðdómlega girnileg Oreo-ídýfa

Matarperrar og megrunarsvindlarar sameinist! Er þetta ekki eitthvað sem við þurfum að prófa? Ég er að minnsta kosti rokin út í búð - ætla...

Ostakaka með Nóa kroppi og hindberjasósu – einföld og fljótleg

Þessi ó svo ljúffenga ostakaka er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Nóa kropp og ostakaka saman í skál - almáttugur, ef það er...

Hveiti- og sykurlaust bananabrauð

Jæja, við erum hvað flest ennþá með glassúrslefuna í munnvikinu eftir gærdaginn. Mögulega búin að hneppa frá buxunum fyrir saltkjötsveislu kvöldsins. Og klár í...

Bolludagsbomba með Nutella-mús og karamellu

Þessi sjúklega girnilega bolludagsbomba kemur frá Önnu í eldhúsinu - sem er afar grinilegt matarblogg . Ég hvet ykkur eindregið til þess að kíkja á...

Rice Krispies kubbar með Oreo & hvítu súkkulaði

Amma mín segir að það eigi aldrei að nota orðið ógeðslega þegar talað er um mat. Ég ætla að leyfa mér að gera undantekingu í þetta...

Dýrðlegir kanilsnúðar með súkkulaðiglassúr

Nýjasta uppskriftin, á dásamlega sælkerablogginu hennar Tinnu Bjargar, er af kanilsnúðum með súkkulaðiglassúr. Myndirnar fá mann næstum til þess að sleikja tölvuskjáinn. Svona næstum. Ég...

Brownie með Marsfyllingu – Uppskrift

Þessi kaka sko. Mér er eiginlega orða vant. Það er sjaldgæft. Svo afar sjaldgæft. Svona, nákvæmlega svona, lítur himnaríki út. Yndislega blaut súkkulaðisæla, löðrandi...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...