Bakstur

Bakstur

Nutellasúkkulaðikaka: TVÖ innihaldsefni

Þessi kaka er eiginlega ofar mínum skilningi. Yfirnáttúruleg að einhverju leyti. Egg og súkkulaðismjör, voilá – það verður til kaka. Nei, ég bara skil...

Uppskrift: Gamli góði Langi Jón

Langi Jón er mögulega eitt besta sætmetið undir sólinni. Það er ekki algengt að sjá hann í bakaríum nú til dags. Sem er bæði...

Fáránlega auðveld Nutella-ostakaka

Áttu krukku af Nutella? Jafnvel pakka af hafrakexi, smjör, flórsykur og rjómaost? Þá er ekki eftir neinu að bíða. Enginn bakstur - bara örlítil...

Rice Krispies snillingur á Instagram

Þarftu innblástur fyrir næstu afmælisveislu, yfirvofandi samkvæmi eða bara kaffiboðið á komandi sunnudag? Þá er Instagram þinn næsti áfangastaður. Þar leitar þú svo uppi...

Nammisprengja með Nutella, Maltesers, Oreo & Dumle karamellum

Jæja, nú er hinn guðsvolaði janúarmánuður senn á enda. Svona næstum. Megruninni er lokið. Meinlætalífið er búið. Búðu þér til nammisprengju, ó já. Kommon,...

Súkkulaði hnetubrjálæði

Þessi girnilega uppskrift er frá Lólý. Þessa dagana eru allir að trappa sig niður í súkkulaðiátinu eftir jólin og þetta er eitthvað sem er...

Grænmetislasagna og hvítlauksbollur

Hollt og gott lasagna frá Ljúfmeti.com Grænmetislasagne 1 laukur 3 gulrætur 1 kúrbítur 200 g sveppir 200 g spergilkál 2-3 hvítlauksrif 1 dós niðursoðnir tómatar, saxaðir 2 litlar dósir tómatmauk 2 tsk oregano 2 tsk...

Fyllt rúnstykki

Aðferðin er einföld. Skerið lokið af rúnstykkinu, takið innan úr þeim þannig að það myndist góð hola og fyllið hana með osti (mér þykir...

Mömmukökur – Uppskrift

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða...

Dumle-lengjur

Mmmmm dumle karamellur eru svo góðar. Tékkið á þessari uppskrift frá Ljúfmeti.com Dumle-lengjur 220 g smjör við stofuhita 4 msk ljóst sýróp 5 dl hveiti ...

Negulkökur sem fylla heimilið af jólailm

Þessar einföldu smákökur fylla heimilið af dásamlegum jólailm af nýbökuðu. Skemmtileg fjölbreytni frá hinum klassísku piparkökum. Negulkökur Innihald: 250 gr. hveiti 250 gr. púðursykur 125 gr. ísl. smjör (lint) 1...

Loftkökur – Þessar einu sönnu

Dýsætar og bráðna í munninum! Loftkökur 500 g flórsykur 2¾ msk kakóduft 1 tsk hjartarsalt 1 egg Aðferð: Blandið saman þurrefnunum, setjið eggið saman við og hnoðið. Setjið deigið í hakkavél með...

Piparkökur

Það fer óðfluga að styttast í jólin og piparkökur eru nauðsynlegar á aðventunni. Þessi uppskrift er rosalega góð! Piparkökur   4 dl hveiti 1 og ½ dl sykur 1...

Regnbogakaka með frosting

Regnbogakaka er ótrúlega skemmtilegur kostur fyrir barnaafmælin. Regnbogakaka 3 bollar hveiti, 2 bollar sykur, 2 tsk lyftiduft, 3/4 tsk salt, 250 gr ósaltað smjör við stofuhita 4 egg 1 bolli mjólk 2 tsk...

Pistachio- og kókoskonfekt með trönuberjum að hætti Café Sigrún.

Þetta konfekt er algjörlega unaðslegt. Betri mola er varla hægt að hugsa sér með kaffinu. Þeir hreinlega æpa á mann að borða sig og...

Glútenlausar piparkökur

Margir eru farnir að gæða sér á piparkökum en fólk með glútenóþol geta ekki alltaf tekið þátt í fjörinu þar sem glútenlausar piparkökur fást...

Gulrótarbrauð með sólþurrkuðum tómötum og hirsi frá Café Sigrún

Þetta er orkumikið brauð og tilvalið á köldum vetrardegi þegar mann langar að kúra sig inni með te, brauð og ost. Brauðið er mjög...

Mjúkir snúðar með glassúr

Mjúkir snúðar með glassúr 2 1/2 dl volg mjólk 2 msk þurrger 3 msk sykur 1/2 tsk salt 2 egg 75 gr. smjör eða 1/2 dl. olía 500 gr hveiti (8...

Næringaríkar súkkulaðihrákökur sem ilma

Súkkulaðikökur eru einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessar tvær eru í hollari kantinum...

Amerískar pönnukökur – Uppskrift

Amerískar pönnukökur 1 bolli hveiti1½ tsk lyftiduft¼ tsk salt1 bolli mjólk1 egg1 msk brætt smjör1 tsk vanillusykur (má sleppa) Hrærið saman hveiti,...

Meira af bláberjabombum frá Café Sigrún

Haustið er komið og tími uppskeru og umbreytinga genginn í garð. Þrátt fyrir derring í náttúruöflunum þá draga lífskraftar náttúrunnar sig saman og laufin...

Sykurpúða kex með sultu – Girnileg uppskrift frá Lólý

Rakst á þessa uppskrift fyrir löngu síðan og langaði alltaf til að prófa hana. Ég var ótrúlega fljót að gera þetta og þessar kökur...

Himnesk súkkulaði bomba

Það þarf ekki margt í þessa dásamlegu Soufflé uppskrift.  Mjólk, egg, hveiti, salt, sykur, smjör og ég tala nú ekki um súkkulaðið.  Fékk meira...

Heimagert súkkulaði með hnetum frá Lólý

Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott sem inniheldur súkkulaði, þó sérstaklega dökkt súkkulaði.  Þessi...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...