Bakstur

Bakstur

Finnskir kanilsnúðar

Ég þarf vart að kynna hana Lólý sem heldur úti dásemdar matarbloggi og fer heldur ótroðnar slóðir í eldhúsinu og er óhædd við að...

Hollar chilíbrownies með þeyttum kókosmjólkurrjóma

Chilibrownies sem ekki þarf að baka, með þeyttum kókosmjólkurrjóma segja allt sem segja þarf. Þessar kökur bræða hjörtu allra, líka þeirra sem vita ekki...

Hrá súkkulaðisæla með espressobragði

Súkkulaðikökur er einfaldlega dýrðlegar og þeirra ætti að njóta til hins ýtrasta með reglulegu millibili. Ekki spillir að þessi er í hollari kantinum enda...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Sykurpúðar í Vodka Jello

Fyrirsögnin hljómar brjálæðislega ekki satt?  En þetta er stórskemmtilegt og vekur mikla lukku í grillveislunni.  Svo má taka hugmyndina enn lengra og kveikja í...

Skinkuhorn – Uppskrift

Alltaf svo gaman að baka skinkuhorn. Hér er ein þægileg uppskrift frá Gotteri.is Skinkuhorn – uppskrift 100gr smörlíki 1/2 l mjólk 1 pk þurrger 60gr sykur 1/2 tsk salt 800gr hveiti 2...

Oreo skyrkaka – Uppskrift

Já ég veit.......ég elska Oreo. Fann þessa æðislegu uppskrift hjá Evalaufeykjaran.com Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast...

Einfaldar og góðar smjördeigsbökur frá Lólý.is

Þessar bökur eru einfaldar og góðar. Mjög sniðugar í saumaklúbbinn og eins ef það er kominn tími til að hreinsa aðeins til í ísskápnum...

Oreo Cupcakes – Uppskrift

Geggjuð uppskrift frá vefsíðunni Evelaufeykjaran.com. Þessa mun ég örugglega gera um helgina :) 12 Dásamlegar Oreo cupcakes 125 gr. Smjör 2 dl. Sykur 2 Egg 1 dl. Mjólk 3 dl....

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Kókosbolludraumur – Uppskrift

Æðisleg uppskrift frá vefsíðunni evabrink.com   Kókosbolludraumur Svampbotnar: 4 egg 170 grömm sykur 50 grömm hveiti 50 grömm kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós...

Heimagerður rjómaís með bananasúkkulaðisósu – Uppskrift

Hér er uppskriftin af ísnum sem Lólý gerði í sjónvarpinu á Miklagarði um daginn. Þetta er svakalega góður ís sem er alveg upplagt að...

Bjórbrauð – Uppskrift frá Lólý.is

Ég veit að þetta hljómar kannski aðeins einkennilega, bjór í brauðuppskrift en fyrir það fyrsta þá finnur maður ekkert bjórbragð og í öðru lagi...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Súkkulaðimús með ólífuolíu – Uppskrift frá Lólý.is

Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem allir geta gert. Ég rakst á þessa...

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift...

Tiramisu – Uppskrift frá Lólý.is

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Enskar skonsur – Uppskrift frá Lólý.is

Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið...

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Dásamlegt Naan brauð – Uppskrift

Naan brauð er ótrúlega góð viðbót við allskonar mat en þó sérstaklega indverskan. Ef Naan brauð er á borðum á mínu heimili þá er...

Brauðréttir, súpa og kökur í veisluna – Uppskriftir

Hér er komnar frábærar uppskriftir frá Guðbjörgu, fyrir veisluna. Við höfum verið að birta fleiri uppskriftir seinustu daga sem eru einfaldar og flottar fyrir þá...

Einfaldar og góðar kökuuppskriftir í ferminguna

Við birtum í gær uppskriftir af girnilegum og einföldum réttum til að hafa, til að mynda,  í fermingarveislum. Hér eru fleiri uppskriftir frá henni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...