Yankie ostakaka

Þessi sjúklega girnilega kaka kemur frá Gotterí og gersemum. Þessa ættuð þið að prófa! Yankie ostakaka Botn 290 gr mulið Oreo (26 kökur) 110 gr smjör 2 tsk vanillusykur Karamellusósa 2 msk púðursykur 40 gr smjör 4 msk rjómi Súkkulaði ganaché 60 gr suðusúkkulaði (saxað) 3 msk rjómi Ostakakan sjálf 500 gr rjómaostur (við stofuhita) 90 gr sykur 1 tsk vanillusykur 4 gelatínblöð 60 ml sjóðandi vatn (til að leysa upp gelatínið) 400 ml þeyttur rjómi 3 Yankie (skorin smátt) + 2 til skrauts (skorin stærra) Aðferð Byrjið á botninum.