Ostakökubrownie með hindberjum

Þessi rosalega girnilega kaka er frá Eldhússystrum. Brownie með ostaköku og hindberjum Browniedeig 225 gr smjör 4 egg 4 dl sykur 1,5 dl hveiti 1/4 tsk salt 2 dl kakó 1/2 tsk vanilludropar Ostukökudeig 300 gr rjómaostur 1/2 dl sykur 1 egg 4 msk hveiti 200 gr fersk eða fryst hindber Aðferð Browniedeig Stillið ofninn á 175 c.