Bakstur

Bakstur

Fléttubrauð

Þetta ljúffenga brauð kemur frá Ragnheiði á Matarlyst. Svakalega girnilegt! Gefum Ragnheiði orðið: Þetta brauð baka ég oft...

Grilluð horn með Nutella og banana

Þessi dýrðlegheit láta mann fá vatn í munninn. Þessi uppskrift kemur auðvitað frá Ragnheiði sem er með síðuna Matarlyst á Facebook. Mælum...

Súkkulaðikaka með piparmyntu frosting og súkkulaðibráð

Þessi kaka er svo girnileg að það hálfa væri nóg. Hún kemur frá Matarlyst og við mælum með því að þið prófið...

Draumur með pipprjóma

Jeminn hvað þessi er girnileg. Hún kemur auðvitað úr smiðju Matarlystar á Facebook. Hráefni

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...

Sniðugar og einfaldar glútenlausar uppskriftir

Fleiri og fleiri eru farnir að taka út eða minnka neyslu á glúteni í mataræði sínu. Ef þú ert til dæmis með...

Áströlsk bomba með rjómaostakremi

Nammi namm. Þessi lítur ekkert smá vel út og kemur frá snillingunum á Matarlyst. Maður ætti kannski að prófa þessa um helgina.

Marens með pipprjóma og ferskum berjum

Það er eitthvað við marens sem við elskum. Það er svo ótal margt hægt að setja á þá og leika sér með...

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache

Eplasæla

Þessi er alveg svakalega girnileg og bragðast áreiðanlega jafn vel og hún lítur út. Hún kemur frá snillingunum á Matarlyst.

Glúten frítt Naan brauð

Æðislega gott og einfalt glútenfrítt Naan brauð. Uppskrift: Hreint grískt jógúrt...

Þriggja hráefna pönnukökur

Það er svo æðislegt að gera sér pönnukökur um helgar. Í þessari einföldu en góður uppskrift þarf þú aðeins þrjú hráefni. ...

Súkkulaðiís með kakómalti

Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Dúnmjúkt glútenlaust brauð

Þar sem mér hefur nánast tekist að sannfæra alla fjölskylduna um það að...

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Þessar smákökur eru æðislegar og koma frá Eldhússystrum. Uppskriftin er unnin upphaflega úr uppskrift sem er frá Sally’s Cookie Addiction

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Toppurinn á ísjakanum

Þessar eru svo girnilegar að ég er ekki frá því að ég hafi slefað smá þegar ég sá þær. Þessar fallegu kökur...

Dumlekladdkaka

Þessi kaka getur ekki annað en slegið í gegn! Uppskriftin er frá Eldhússystrum og þið verðið eiginlega að prófa þessa.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...