Mjólkurlaus og meinholl hindberjaostakaka

Þessi kaka er bæði bragðgóð og frískandi og ekki skemmir fyrir að hún er í hollari kantinum. Uppskriftin er fengin af Gulur, rauður, grænn & salt.