Bakstur

Bakstur

Ljúffengar flatkökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Mér finnst alveg nauðsynlegt að gera flatkökur með...

Rabarbarasprengja

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Í þennan eftirrétt getur þú notað kex í...

Kardimommuhnútar

  Á vefnum allskonar.is má finna alveg frábærar uppskriftir, hér kemur ein frá  Allskonar . Sjúklega girnilegt! Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef...

Vanillukaka

Þessi vanillukaka er æðislega girnileg og kemur auðvitað úr smiðju Allskonar:  Þessi kaka er ótrúlega einföld og fljótleg. Hún er langbest þegar hún er köld...

KETÓ jarðarberjaostakaka

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

KETÓ amerískar pönnukökur

Sólveig Friðriksdóttir, kölluð Solla, er 42 ára gömul, 3 barna móðir sem heldur úti Facebook síðu þar sem hún segir frá ketó/lágkolvetna mataræði sínu...

Súkkulaðidraumur

Þessi súkkulaðidásemd kemur auðvitað úr smiðju Allskonar: Hér er mjög einfaldur og ofboðslega fljótlegur súkkulaði eftirréttur. Magnið í hann er ekki mikið, því þetta er...

Karamellu-perur

Þessi dásemd er hrikalega góð í eftirrétt og það besta er að hún er mjög einföld þessi uppskrift eins og allt sem kemur frá...

Ávaxtakaka

Þessi dásemd er kanski ekki sú allra hollasta en hún er brjálæðislega góð! Og já hún er úr safninu hennar Röggu mágkonu, hversu heppinn er...

Skyrterta veiðimannsins

  Húsbandið mitt er í svona veiðiklúbb, ég hef að vísu aldrei séð fisk en hann hefur komið heim með allskonar góðar uppskriftir. Ég held...

Letingjabrauð

Maðurinn minn á það til að vera sexý í eldhúsinu og þá er hann gjarnan að baka brauð. Hann skellti í eitt svona Letingjabrauð...

Rjómapönnukökur

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Rjómapönnukökur 250gr hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk hunang hnífsoddur salt 1/2 vanillustöng 7...

Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði

Þessi er ofsalega jólaleg og afskaplega bragðgóð! Hún kemur auðvitað frá Eldhússystrum Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði Botn 250 gr piparkökur 80 gr smjör (bráðið) Fylling 200 gr rjómaostur 3 eggjarauður 1 dl...

Hátíðarís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi ís...

Karamelluís

Á heimasíðunni Allskonar er að finna mjög margar góðar uppskriftir og við rákumst á þessa þarna inni. Þessi gæti verið æðislegur um jólin.  Þessi karamelluís...

4 einstaklega einfaldar máltíðir

Það er mikið að gera í daglegu lífi og oft gott að geta bara eldað eitthvað einfalt. Þessar uppskriftir eru svakalega einfaldar...

Litlar kókos pavlour

Þessar dýrðarinnar pavlovur eru frá Gotterí og gersemum. Algjör konfekt fyrir augu og bragðlaukana. Kókos pavlour 4 eggjahvítur 4 dl sykur 1 ½ dl Til...

Kókos-cupcakes

Þessar sjúklega girnilegu muffins eru frá Eldhússystrum Ca. 20 kökur ATH: Ég helmingaði þessa uppskrift, bæði kökurnar og kremið. Þetta er MJÖG mikið af kremi og það...

Múffur með kaffijógurt

Ég byrjaði snemma að baka og fór að skrifa niður uppskriftir þegar ég var 12 ára. Ég rakst á þessa múffuuppskrift þegar ég gramsaði...

Gamaldags sandkaka

Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika. Uppskrift: 250 gr smjörlíki 250 gr sykur 5 egg 250 gr hveiti 1 tsk sítrónudropar Aðferð: Hrærið saman mjúku...

Gulrótar- og paprikubollur

Það borgar sig að gera tvöfaldan skammt af þessum, þær eru svo góðar og svo ilma þær guðdómlega. Uppskrift: 50 gr bráðið smjör 4 dl mjólk 1 dl...

Rabbabara/eplapæja

Þessi er sjúklega einföld og fljótleg en líka brjálæðislega góð. Í minni fjölskyldu hefur þessi pæja verið endalaust vinsæl yfir sumartíman. Uppskrift: 200 gr smjör 2 dl...

Bestu pönnsurnar – Uppskrift

Pönnukökur eru svo góðar og maður ætti eiginlega að baka þær oftar.  Hér er æðisleg uppskrift af þessu hnossgæti.   1 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 2 tsk...

Banoffee baka

Þessi æðisgengna veisla er frá Eldhússystrum. Það er bara eitthvað sem mér finnst ægilega girnilegt, bananar og karamella.   Mig er lengi búið að langa til að...

Mini bláberja skyrkökur

Berglind hjá Gotterí gerir alveg einstaklega girnilegar og fallegar kökur og hér kemur ein frá henni: Þessar dúllur eru alveg dúndur góðar get ég sagt...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...