Hollt og ljúffengt konfekt

Þetta konfekt er æðislegt og kemur frá Café Sigrún   Gerir um 30 konfektmola 25 g döðlur (ef mjúkar þarf ekki að leggja þær í bleyti) 25 g gráfíkjur 50 g dökkt, lífrænt framleitt súkkulaði eða carob (með hrásykri) 1 banani, vel þroskaður 1 tsk vanilludropar (úr heilsubúð) 1 tsk kanill 3 msk kakó eða carob 40 g haframjöl (eða hrískökur) 30 g kókosmjöl Nokkrar matskeiðar appelsínusafi (ef þarf) Kókosmjöl, kakónibbur, söxuð trönuber, saxaðar heslihnetur o.fl.