Tíramímús

Þessi dásamlegi eftirréttur er frá Eldhússperlum og er jafn bragðgóður og hann lítur út fyrir. Tíramímús (fyrir 4-6): 2 sléttflullar tsk instant kaffiduft (instant espressoduft er mjög gott ef þið eigið það) 3 msk sjóðandi vatn 2,5 dl rjómi 1,5 dl flórsykur 250 gr mascarpone rjómaostur við stofuhita 1 vanillustöng (eða 2 tsk vanilluextract) 2 msk amaretto líkjör eða annar sætur líkjör (hægt að nota t.