Rosaleg sælgætiskaka með karmellu Rice Krispies

4

  Þessi æðislega fallega kaka er frá Gulur,Rauður,Grænn&Salt Sælgætiskaka með karmellu Rice Krispies Botn 100 g suðusúkkulaði 80 g smjör 3 msk sýróp 150 g rjómakúlur 200 g Rice Krispies Bræðið smjör, súkkulaði, sýróp í potti við vægan hita þar til allt hefur blandast saman og bráðnað. Bætið því næst Rice Krispies saman við og blandið vel saman.