Eftirréttir

Eftirréttir

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum – Uppskrift

Kaka með suðusúkkulaði og hindberjum Þetta eru 16 kökubitar og auðvelt að baka með börnunum Efni 1/2 bolli mjúkt smjör 3/4 bollar ljós púðursykur (þjappaðu sykurinn...

Geggjaðar Chewy toffee cupkakes – Uppskrift

Þessar möffins (chewy toffee cupcakes), eru í miklu uppáhaldi og þær eru gerðar með expressó buttercream frosting ofaná. Við fengum uppskriftina hjá mömmur og möffins en...

Lostafullur súkkulaðibúðingur – Uppskrift

Einfaldur og mjög góður 5 egg 75 g sykur 6 dl mjólk 150 g Síríus Konsum 70% súkkulaði Hitið ofninn í 180°C. Þeytið eggin í stórri skál með sykrinum....

Dásamleg Ostakaka – Uppskrift

Uppskriftin kemur frá Sollu en þessi kaka er alveg hrikalega góð og mjög einfalt að gera. Botn: 150g heslihnetur 200g döðlur ½ tsk kanill Fylling: 800g hreinn rjómaostur 1½ dl agave...

Jóladesert – uppskrift

Mig langaði að deila þessum með ykkur þó jólin séu nánast á enda. Þennan er hægt að gera hvenær sem er en ég er...

Ananas Fromage – Uppskrift

Ananas fromage er kjörin eftirréttur um hátíðarnar. 1 dós ananashringir 3 egg 5 dl rjómi 1 dl sykur 7 gelatinblöð Hella úr ananas dósinni í sigti og láta safan renni...

Jólaís – uppskrift

Ég gerði ís fyrir jólin - ég gerði sjerrý-ís, jarðaberjaís og cookie dough ís. Cookie dough ísinn var tilraun sem heppnaðist rosalega vel. Hér...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...