Fiskur með kókosflögum og basil

Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni. 175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 hvítlauksrif, saxað smátt 450 g ýsa (bein- og roðlaus) 25 g kartöflumjöl eða spelti 0,5 tsk salt (Himalaya eða sjávarsalt) Smá klípa svartur pipar 1 tsk kókosolía 2 msk rautt, thailenskt karrímauk 1 msk fiskisósa (Nam Plah) 250 ml léttmjólk eða undanrenna 2 msk kókosflögur 20 fersk basil blöð, skorin í ræmur eða rifin Aðferð Afhýðið hvítlaukinn og saxið smátt.