Fiskur

Fiskur

Dýrindis túnfisksalat

Létt og gott túnfisksalat, passar æðislega vel með brauði og alls kyns kexi og hrökkbrauði. Kemur frá Café Sigrún. Túnfisksalat Fyrir 3-4 sem meðlæti Innihald 2 harðsoðin egg...

Fiskur í tómat og feta

Þessi svakalega girnilegi fiskur kemur frá Allskonar.is 1 msk olía 1 laukur, fínsaxaður 2 hvítlauksrif, fínsöxuð 1/4 tsk chiliflögur 1 dl vatn 1/ teningur grænmetiskraftur 1 dós hakkaðir tómatar 1 tsk oregano 1...

Fiskibollur

Þetta eru þessar gömlu, góðu íslensku fiskibollur. Þær koma frá Café Sigrún   Fiskibollur Gerir 12-15 bollur Innihald Fjórðungur laukur, afhýddur og saxaður gróft Fjórðungur blaðlaukur, saxaður gróft (má nota...

Fiskur með kókosflögum og basil

Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni. 175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 hvítlauksrif,...

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Hér er ofureinföld og ægilega góð uppskrift af fiskrétt frá Ljúfmeti og lekkerheit. Sjá einnig:Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður Þorskur undir krydduðum osta-...

Brasilísk fiskisúpa

Þessi bragðmikla fiskisúpa frá Albert eldar  er algjör himnaending. Ef ykkur finnst þessi of þykk má vel þynna hana með vatni. Þessi súpa er...

Þorskur með snakkhjúpi

Þessi ofureinfalda og bragðgóða uppskrift frá Ljúfmeti og Lekkerheit  er æðisleg. Hér má í raun nota hvaða fisk sem er en sjálf er ég hrifnust...

Brasilískur fiskréttur

Þessi frábæri fiskréttur er frá Ljúfmeti og lekkerheit og er himneskur! Brasilískur fiskréttur – uppskrift frá Recipetineats.com Fiskurinn 500 g þorskur 1 msk sítrónusafi ¼ tsk salt svartur...

Saltfiskur með mangó chutney – Einfaldur og góður

Þessi dásamlegi og einfaldi saltfiskréttur kemur frá Albert Eldar. Hægt er að nota annan fisk en saltfisk í réttinn, ásamt því að þú getur útbúið...

Fiskgratín með sveppum

Þessi uppskrift er skemmtileg tilbreyting frá venjulegum fiskréttum. Svakalega góður og kemur frá Ljúfmeti og Lekkerheit. Einfalt fiskgratín með sveppum 700 g þorskur eða ýsa 1 tsk...

Dásamlegir þorskhnakkar með döðlupestó

Þessi æðislega uppskrift er fengin af blogginu hennar Tinnu Bjargar. Rétturinn er algjört lostæti og mæli ég eindregið með því að þú prófir hann...

Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði

Alltaf svo gott að fá sér fisk eftir helgina. Prófið þessa frá Ljúfmeti.com Gratineraður fiskur á hrísgrjónabeði hrísgrjón (ég sauð 1 1/2 bolla fyrir okkur átvöglin) þorskur...

Fiskur í ljúffengri sósu

Dásamleg fisk-uppskrift frá Ljúfmeti.com Fiskur í ljúffengri sósu – uppskrift frá Arla 600 g þorskur 900 g kartöflur 1 gulur laukur  2 hvítlauksrif 2 gulrætur 1 msk olía 1 dós kirsuberjatómatar (400...

Geggjaðar risarækjur í rauðu karrýi með eggjanúðlum

Ég hélt áfram að prófa mig áfram með Blue Dragon vörurnar og bauð í austurlenska stemmingu heima. Það var látið vaða í tvær uppskriftir,...

Fiskur með beikoni og eggjasósu

Jæææja.....fiskur og beikon. Mmmmmmm þessi er sko þess virði að prufa frá Ljúfmeti.com Ef þú ætlar að elda réttinn þá skaltu alls ekki sleppa beikoninu....

Fiskur í okkar sósu

Rosalega einföld og tilvalin mánudagsuppskrift frá Ljúfmeti.com   Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5) 1/2 líter súrmjólk 1 bolli majónes 1 tsk karrý 1/2 tsk túrmerik 1 tsk aromat 1 tsk season...

Ítalskur lax með fetaostasósu

Þessi lax er guðdómslegur frá Ljúfmeti.com   Ítalskur lax með fetaostasósu 600 g lax (eða blanda af laxi og þorski) sólþurrkaðir tómatar í olíu, magn eftir smekk 1 hvítlauksrif gróft...

Steiktur fiskur í pulsubrauði

Þessi er ansi frumleg en einföld. Krakkarnir elska þennan fisk frá Ljúfmeti.com Er ekki fiskur málið á mánudögum? Hann er það oftast hér á bæ....

Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp

Það er svo gott að fá góðan fisk eftir helgina. Hér kemur ein uppskrift frá Ljúfmeti.com Þorskur undir krydduðum osta- og rasphjúp (uppskrift frá Familjekassen) um 600...

Pönnusteiktur þorskur með sætum kartöflubátum og basilikumajónesi

Ekkert smá girnilegur fiskur frá Ljúfmeti.com Pönnusteiktur þorskur 900 gr þorskur 5 kúfaðar matskeiðar af hveiti 2 egg 150 gr brauðrasp 1-2 pressuð hvítlauksrif nokkrir stönglar af fersku rósmarín Sítróna, skorin í...

Fiskréttur með blaðlauk og sveppum

Þessi er flott til að hefja nýja viku frá Ljúfmeti.com Fiskréttur með blaðlauk og sveppum 6-800 g ýsa eða þorskur 1 góður blaðlaukur 250 g sveppir (1 box) 1...

Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli

Þessi uppskrift frá Ljúfmeti.com er tilvalinn á mánudegi Gratíneraður fiskur með púrrulauk og blómkáli 900 gr ýsa eða þorskur ólívuolía 50 gr smjör 100 gr hveiti 600 ml mjólk 350 gr...

Mexíkóskur mangókjúklingur

Þennan kjúklingarétt verður þú að prufa frá Ljúfmeti.com Mexíkóskur mangókjúklingur 4 kjúklingabringur 2-3 tsk tacokrydd 250 gr frosið niðurskorið mangó 4 dl sýrður rjómi 1,5...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...