Hummus

Hér er frábær uppskrift af Hummus sem kemur frá Café Sigrún.  Innihald 1 dós (240 g án vökvans) soðnar/niðursoðnar kjúklingabaunir 1-2 stór hvítlauksrif 2 msk tahini (sesammauk) 1,5 msk sítrónusafi 1 tsk tamarisósa Smá klípa cayennepipar eða paprika 0,25 tsk cumin (ekki kúmen) 20 ml af vatni eða sojamjólk 40 ml ólífuolía (sumir nota meiri ólífuolíu) Salt (Himalaya eða sjávarsalt) eftir smekk Svartur pipar eftir smekk Aðferð Hellið öllu vatni af kjúklingabaununum og setjið þær í matvinnsluvél.

  • 1
  • 2