Lamba Korma

Þessi ótrúlega girnilega uppskrift kemur frá Allskonar.is og er einstaklega ljúffeng Uppskriftin hentar fyrir 4   Kryddmauk 8 svört piparkorn 5 grænar kardimommur 3 negulnaglar 1 rautt chili, fræhreinsað og fínsaxað 2 lárviðarlauf 5 tsk kókosmjöl 12 möndlur, saxaðar Kjötréttur 700gr lambakjöt, í bitum 2 laukar, fínsaxaðir 3 msk olía 4 hvítlauksrif, marin 2.