Wok-réttur með nautakjöti

Þessi geggjaða uppskrift kemur frá Fallegt og Freistandi.  Wok-réttur með nautakjöti UPPSKRIFT FYRIR 2   400 g nautakjöt 1 bakki sykurbaunir 100 g sveppir 3 stönglar ferskur aspas 200 g eggjanúðlur   Marinering: 150 g aprikósumarmelaði frá Den Gamle Fabrik 1-2 msk sojasósa 1-2 cm rifin engiferrót   Aðferð: Setjið marmelaði, sojasósu og engiferrót í pott og sjóðið niður.