Kjöt

Kjöt

Búðu til brjálæðislega girnilegt beikon-sushi

Ég vart held vatni yfir þessu myndbandi. Fullt af beikoni, bbq-sósu, osti, nautakjöti og almennum unaði. Hrár fiskur bliknar nú í samanburði við þessa...

Hakkbuff í raspi

Frábær hakkabuffauppskrift frá Ljúfmeti.com Þegar ég gerði buffinn setti ég öll hráefnin fyrir utan raspinn í hrærivélina og blandað þeim saman þar. Síðan bræddi ég...

Asískar kjötbollur

Girnilegar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Asískar kjötbollur (uppskrift fyrir 4) 500 g nautahakk 1 egg 3 msk kálfakraftur (kalv fond) 1 + 1 msk rautt karrýmauk 1...

Tacogratín

Tilvalinn helgarmatur frá Ljúfmeti.com Tacogratín 1 krukka tacosósa (225 g) 1 1/2 dl ostasósa (þessar í glerkrukkunum hjá mexíkóvörunum í búðunum) 1 dl maísbaunir 500-600...

Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander

Hráefnin undirbúin Chimichangas með nautahakksfyllingu, salsa sósu, sýrðum rjóma og kóríander Chimichanga með nautahakksfyllingu 500 g nautahakk 1 lítill laukur, saxaður 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk chilíduft ½ tsk cumin (ath...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Þessi ótrúlega girnilegi og matarmikli hamborgari er frá Lólý Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill 23. júní – 29. júní Grilluð svínalund­ með...

Að þessu sinni leita ég í búrið hjá Heilsutorgi með uppskriftir fyrir vikuna.  Þar er að finna ótal uppskriftir ásamt fræðandi greinum um hreyfingu...

Tacopizzubaka – Uppskrift

Ef þetta er ekki ekta föstudags.......frá Ljúfmeti.com   Tacopizzubaka pizzadeig (keypt virkar stórvel) 500 g nautahakk 1 poki tacokrydd 1/2 laukur, hakkaður 1-2 tómatar, skornir í...

Ofnbakað pasta með nautahakki – Uppskrift

Frábær uppskrift sem að krakkarnir elska frá Evabrink.com Ofnbakað pasta með nautahakki 250 gr. penne pasta 250 gr. nautahakk 1 laukur 500 gr. Hunt’s Four Cheese pastasósa 3/4 dolla af...

Ítalskar kjötbollur og sósa – Uppskrift

Uppáhalds ítölsku kjötbollurnar mínar ásamt alvöru ítalskri tómatsósu Ítölsk Tómatsósa ½ dós tomatpaste ¾ ferna tómat passada 1 dós plómutómatar 2 hvitlauksgeirar 1 lítill laukur 6 negulnaglar 1 ½ tsk basilikka ½ tsk ítalskt pasta krydd 1 tsk...

„SOS“ símtal – Tapas barinn veisluþjónustan

Fyrir nokkru síðan prufaði ég veisluþjónustu Tapas barsins við frábærar undirtektir gesta og þá sérstaklega þeirra erlendu sem sátu til borðs.  Langar að deila...

Vikumatseðill – Einfalt og ljúffengt

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Matur og kökur sem henta vel í ferminguna – Uppskriftir

Heitir, kósý og fallega fram bornir pottréttir geta verið frábær nýjung í fermingaveislum ásamt girnilegu eftiréttahlaðborði. Auðveldur og ódýrari kostur sem gæti hentað þinni stórfjölskyldu. Buffalo kjúklingachilli (fyrir 5 manns) 2 msk olífuolía  ...

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Svínalundir með basil sinnepi – Uppskrift frá Lólý.is

Girnileg uppskrift frá Lólý.is Mér finnst alltaf gott að hafa svínalundir í matinn reglulega en svona yfirleitt þá eru þær grillaðar á mínu heimili. Þær...

Mexíkóskar chilli enchiladas – Uppskrift frá Lólý.is

Enn ein dásemdar uppskriftin frá Lólý.is  Þessi réttur er svo ljúfur og góður og besta leiðin til að lýsa honum er að mér finnst...

Hakkabuff með möndluraspi

Ég átti hakk inni í ísskáp sem ég varð að gera eitthvað úr. Ég var ekki í stuði fyrir hakkrétt á pönnu eða ofnrétt úr...

Tortillaskálar með guacamole – Uppskrift

Það er gaman að borða mexíkóskan mat. Flest kunnum við vel að meta mjúkan burrito eða  matarmikla quesadillu. Ég þarf þó alltaf að vera...

Hakkréttur með sætkartöflumús – Uppskrift

Grænmetishólfið er yfirfullt og þú ert búin að taka hakk úr frystinum. Þú ert nýkomin heim eftir langan vinnudag og vilt fá þér eitthvað...

Gúllas með sólþurrkuðum tómötum – Uppskrift

Ein frábær frá Ljúfmeti.com Ég byrjaði eldamennskuna um leið og ég kom heim úr vinnunni því ég hafði tekið eftir að rétturinn ætti að sjóða...

Innbökuð nautalund Wellington fyrir gamlárskvöldið

Alveg með eindæmum girnileg uppskrift. Hugsa að ég prufi þetta á „gamlárs“ https://youtu.be/TE2omM_NoXU

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...