Kjúklingur með dijon parmesan hjúp

Þessi einfalda og gómsæta uppskrift er frá Lólý.is  Kjúklingur með dijon parmesan hjúp 4 kjúklingabringur 1/2 bolli rasp 50 gr rifinn parmesan ostur 1 tsk timían salt og pipar eftir smekk 1/2 dós sýrður rjómi 2 msk majónes 1 msk dijon sinnep Blanda saman í skál raspi, parmesan og kryddi.