Hollt og næringaríkt kjúklingasalat

Jæja, þá er ofáti formlega lokið og eflaust mörgum farið að langa í eitthvað létt og gott. Þetta kjúklingasalat er tilvalið svona á laugardegi.