Maturinn

Maturinn

Lífrænt bananabrauð – Uppskrift

lífrænar máltíðir Þú heldur kannski að það sé erfitt að byrja daginn með lífrænum morgunverði en sannleikurinn er sá að það sáraeinfalt.  Þú gætir...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Æðisleg kaka – Uppskrift

Þú þarft ekki einu sinni að hita ofninn- bara að njóta kökunnar ! Langar þig alveg rosalega í sneið af köku en hefur engan tíma...

Sítrónukaka – Uppskrift

Efni: 4 dropar matarlitur (ef vill) 1 líter vanillu ís 1 peli rjómi Graham kex í skelina 3/4 bolli frosið sítrónuþykkni   aðferð: Hrærið saman í stórri skál ís, sítrónuþykkninu (sem búið er að þýða)...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Oreo bollakökur – Uppskrift

Innihald 340 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk salt 170 g smjör við stofuhita 375 g sykur 5 stk eggjahvítur 2½ tsk vanilludropar 280 ml mjólk 24 stk Oreo kexkökur Oreo- krem innihald 450...

Kanilsykurs múffur – Uppskrift

  Hverjum finnast múffur ekki góðar? Er einhver sem ekki vill kanilsykur smákökur? Þær verða ennþá betri ef maður bakar múffur úr deiginu og stráir yfir...

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum – Uppskrift

Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum Heill kjúklingur 2 msk olía Salt og nýmalaður pipar 1 msk rósmarínnálar, smátt saxaðar ½ msk rifinn sítrónubörkur, ysta lagið 3 hvítlauksgeirar,...

Dásamlegt bananabrauð með súkkulaði – Uppskrift

Þessa uppskrift fengum við í láni hjá Thelmu en hún heldur úti síðunni Freistingar Thelmu sem má finna hér. Síðan hennar er ótrúlega falleg með frábærum,...

Svínakótilettur, sætar kartöflur og epli – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað þú ætlar að hafa í matinn í kvöld? Svínakótelettur, sætar kartöflur og epli (Nota má annað kjöt ef fólk vill ) ...

Vöfflur – Uppskrift

Það vilja fleiri baka vöfflur en Bjarni Ben og Sigmundur Davíð, vöfflur eru æðislegar og þær er þægilegt að gera. Hér er góð uppskrift! Efni 2...

Bananabrauð – Syndsamlega gott – Uppskrift

Bananabrauð er æðislegt nýbakað með smjöri og osti og mjólkurglasi til að skola því niður. 3- 4 þroskaðir bananar, stappaðir niður 1/3 bolli bráðið smjör 1 bolli...

Royal búðingur, hinn eini sanni!

Ég rakst á ansi skemmtilegan hóp á Facebook í dag. Hópurinn er samansafn af fólki sem finnst gott að borða, en því finnst ekki...

Hrísgrjón og nautakjöt – Uppskrift

Fyrir  4 Það tekur nokkrar mínútur að laga þennan mat- alveg frábært þegar maður kemur seint heim og tíminn er lítill!  Meðan hrísgrjónin eru að...

Dásamlega gott vorsalat – Uppskrift

Þetta er í orðsins fyllstu merkingu vorsalat. Kínóa grjónum er blandað saman við jarðarber, basilíkum og avókadó og síðan en feta osti og furuhnetum...

Frönsk píta – Uppskrift

Fyrir  4 Ef maður er mjög svangur er alveg hægt að tvöfalda magnið! Efni:  2 pítur Ólívumauk eftir smekk 1 bolli smátt skorinn kjúklingur 1/2 bolli smátt skorið kál 4 sneiðar...

Kjúklingur með hvítlauk og kryddjurtum – Uppskrift

  EFNI: 1 kjúklingur 2 matsk. ný söxuð steinselja 2 matsk. nýtt saxað rósmarín 3 hvítilauksrif, kramin eða söxuð 1/2 tesk. gróft salt 1/4 bolli lint smjör Aðferð: 1. Hitið ofninn upp...

Æðislegur kjúklingapottréttur – Uppskrift

Borðar þú afganga? Ég geri það þegar svo slær við.  Mér finnst mjög gaman að gera eitthvað úr afgöngum. Þetta er kjúklinga fajitas. Ég átti...

Vefjur með krydduðu nautakjöti og baunum – Uppskrift

Vefjur með vel krydduðu nautakjöti og baunum    Efni  (ætlað fyrir 6) 450 gr.nautahakk Stórt glas (450gr.) salsa 2 bollar soðin hrísgrjón 450 gr. soðnar pinto baunir 2 bollar rifinn...

Réttur með nautakjöti og Brokkolí – Uppskrift

Það getur verið þægilegt að fá sér skyndibita en oft er ýmislegt sem ekki er gott fyrir okkur í skyndibitanum. Þessi einfalda uppskrift me...

Vefjur með kjúklingabitum, vorlauk og öðru gúmmelaði – Uppskrift

Vefjur með kjúklingabitum  Efni (ætlað fyrir 6) 2 msk. ólívuolía 1/4 bolli vorlaukur, saxaður 1 stór tómatur, saxaður 4 kjúklingabringur, skornar í stóra bita ...

Æðislegar kjúklingavefjur – Uppskrift

Sáraeinfaldar vefjur  Það þarf ekki að vera erfitt að elda mexikóskan mat. Við ætlum að birta nokkrar fljótlegar og einfaldar uppskriftir til að sýna...

Bollakökur – Hnetusmjörskökur

Í nýja vor og sumarblaði Smáralindar er að finna skemmtilegar uppskriftir af Bollakökum af ýmsum toga ásamt viðtölum og kynningum verslana sem þar eru.  ...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...