Súpur

Súpur

Mögulega besta tómatsúpa í heimi

Það er svo æðislegt að fá góða súpu. Prufið þessa frá Ljúfmeti.com og ég get lofað ykkur að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum. Þessi tómatsúpa...

Mexíkósk kjúklingasúpa

Flottur föstudagsmatur frá Ljúfmeti.com Ég elska mexíkóskar kjúklingasúpur og hef prófað ótal uppskriftir en þessi stendur alltaf upp úr. Uppskriftin kemur úr gömlu Bistró-blaði og...

Himnesk kjúklingasúpa með ferskjum

Langar að prufa þessa frá Ljúfmeti.com svona rétt fyrir jólin. Kjúklingasúpa með ferskjum 1 stór laukur (smátt saxaður) smjör 3-4 tsk karrýmauk (ég nota  Pataka´s...

Austurlensk kókos kjúklingasúpa

Þessi dásamlega bragðgóða súpa er frá Lólý.is Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf...

Kjúklingabaunasúpa með sætum kartöflum

Haustið er komið í allri sinni dýrð með kólnandi andvara og nú sem aldrei fyrr er úrval af fersku grænmeti í matvöruverslunum í hámarki...

Vikumatseðill: Krakkavænn kornflexkjúklingur, holl og himnesk súkkulaðikaka

Við byrjum nýja viku á uppskrift af dásamlegum fiskrétti með ítölskum blæ. Tómatar, hvítlaukur og fersk basilíka ásamt bræddum mozzarella gera þennan einfalda fiskrétt...

Kókoskarrýsúpa með kjúkling – Uppskrift

Kókoskarrýsúpa (f 4 manns) 1-2 msk smjör eða matarolía 1 saxaður laukur 2 hvítlauksrif, söxuð 1-2 msk milt karrý 1  grænt epli, skrælt og rifið 1 l kjúklingasoð 2 dl kókosmjólk 2...

Vikumatseðill 25. ágúst – 1. sept

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Gulrótar- og kókossúpa frá Cafe Sigrún – Uppskrift

Vetur konungur skartar sínu fegursta um þessar mundir. Ég elda oft súpur þegar kalt er í veðri en líka þegar ég þarf að hreinsa...

Saltkjöt og baunir – Sprengidagur nálgast! – Uppskrift

Á heimasíðu Kjarnafæðis er að finna uppskrift af Sprengidagsmáltíðinni klassísku, Saltkjöti og baunum. Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidaginn en þessi ljúffengi og næringarríki...

Köld jarðaberjasúpa – Uppskrift

Þessi súpa er æðislega bragðgóð. Uppskrift Fyrir 2 Efni: •          400 gr jarðarber, skoluð og laufin skorin af •          2 msk  amaretto líkjör •          1 msk sykur (meiri eða minni...

Æðisleg vorsúpa með tómötum – Uppskrift

Vorið er komið! Og með því grænmetið góða í öllum regnbogans litum. Nú er tíminn til að láta hugmyndaflugið taka völdin og reyna eitthvað...

Ítölsk kjötsúpa – Uppskrift

Langar þig í heitan og safaríkan mat sem þér líður vel af? Farðu þá að huga að moðsuðu. Moðsuða (mjög hæg suða) getur verið...

Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld? Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er...

Venjum börnin á hollan mat – Góð uppskrift af hollri súpu

Það ungur nemur gamall temur.  venjið barnið á hollan og bragðgóðan mat! Fullorðið fólk er búið að átta sig á ýmsu bragði af mat og...

Tælensk kjúklingasúpa – Uppskrift

Tælensk kjúklingasúpa 1 msk grænt Thai currypaste 2 miðlungsstórir gulir laukar, skorin í þunnar sneiðar 2 hvítlauksrif, pressuð 1 þurrkað limeblað (eða börkurinn af 1 lime) 1 líter vatn...

Gamla góða Kakósúpan – Uppskrift

Kakósúpa 2 msk sykur 2 msk kakó 1 dl vatn 1 msk maísenamjöl eða 2 tsk kartöflumjöl ½ dl kalt vatn 8 dl mjólk   Hrærið sykur og kakó saman í potti, blandið...

Súpa með sætum kartöflum og eplum, góð fyrir krakkana – Uppskrift

Þessi súpa er fín fyrir krakkana því hún er mild og svolítíð sæt. Hún fer einkar vel í maga og er stútfull af C...

Kraftmikil Gúllassúpa – Uppskrift

Innihald: 1 kg gúllas 300 gr laukur – frekar smátt saxaður 300 gr gulrætur – skornar í bita 50 gr sellerí 2-3 tsk tómatpúrra 1 flaska Passata/2 dósir tómatar og svipað...

Rauð linsubauna og tómatsúpa – Uppskrift fyrir börn

Börnum þykir tómatsúpa góð og er þessi uppskrift tilvalin fyrir smábörn að níu mánaða aldri. Næringainnihaldið í fábrotnum súpum eykst til muna með því...

Hrá lárperu og agúrkusúpa með blómkáls pistalsíuhhnetukornum – Uppskrift

Hrátt grænmeti er eitt af nýjustu tískufyrirbrigðum frá Bandaríkjunum sem hafa náð til okkar. Hugmyndin er sú að þú borðið hrátt grænmeti til þess...

Dásamleg humarsúpa – Uppskrift

Humarsúpa er gjarnan höfð í forrétt á aðfangadag en mér finnst það frábært start fyrir allt kjötið og það þunga í mallan. Þessi humarsúpa er...

Miso sjávarréttasúpa – uppskrift

Miso sjávarrétta súpa Yndisleg súpa fyrir þenna tíma, byrjað að vera kalt úti og gott að hlýja sér á einhverju hrikalega bragðgóðu en lágu í...

Dásamleg blaðlaukssúpa – Uppskrift

Blaðlaukssúpa 2 msk smjör 2 msk hveiti 1 l kjötsoð 100 gr rjómaostur 1-2 dl rjómi 1 blaðlaukur Salt og pipar Bræðið smjörið í potti og hrærið hveitinu saman við, hellið 1/4...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...