Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati

Þessi svakalega girnilega pastauppskrift kemur úr smiðju Fallegt & Freistandi.    Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati 2 pakkar Pastella Fettucine Naturel 250 g 100 g valhnetur 100 g klettasalat 140 g parmaskinka eða önnur hráskinka Ólífuolía 2 dl grænmetiskraftur Saxið valhneturnar gróft og leggið til hliðar.