Uppskriftir

Uppskriftir

Ljúffengur pastaréttur með kjúklingi og sveppum – Uppskrift

Mér finnst pasta gott, mér finnst kjúklingur góður líka og ekki skemmir fyrir að hafa sveppi með í réttinum. Þessi pastaréttur er fljótlegur og...

Syndsamlega góð gulrótarkaka – Uppskrift

Þessi kaka er alveg dásamleg. Tilvalin í kaffitímanum ef þú vilt gera vel við þig og þína. Efni: 2 bollar hveiti 1 msk. kanill 1...

Æðisleg bláberjamúffa – Uppskrift

Langar þig bara í eina bláberjamúffu?  Hefur þig einhvern tíma langað í eina bláberjamúffu? Hér er auðveld og fljótleg uppskrift! Efni: 1 kaffikrús 2 msk. möndlumjöl 1msk. kókoshnetumjöl ¼...

Æðisleg baka með ætiþistli og feta osti – Uppskrift

Flott en einföld baka  Galdurinn er léttur og stökkur botn með ætiþistli og feta osti. Með grænu saladi – að ekki sé nú minnst...

Nokkrar góðar samlokuuppskriftir – Glutenfrítt brauð

 Gluten-frítt brauð er yfirleitt ekki mjúkt eins og hveitibrauðið. Þú getur bætt glútenfrítt brauðið þitt með því að bæta ýmsu í það. Prófaðu eftirfarandi...

Heimalagað tortellini – Æðislega gott

Það er ekki eins erfitt og maður gæti haldið að búa til tortellini. Þegar maður er kominn upp á lag með það kaupir maður...

Kókosbúðingur – Góður eftirréttur

Þessi frábæri eftirréttur er eiginlega sambland af búðingi með kókosmjöli og haframéls-smákökum! Fljótlegt og gómsætt.   Efni: 200 gr stökkar haframélskökur 1/4 bolli ristað kókosmjöl 5...

Gay pride íspinnar – Uppskrift

Sigrún á CafeSigrún birti frábæra uppskrift af regnbogaís sem er vel við hæfi nú þar sem Gay Pride vikan byrjaði í fyrradag. Sigrún segir á...

Tiramisu með jarðaberjum – Uppskrift

Tiramisu er vel þekktur og vinsæll eftirréttur. Og jarðarber gera hann enn betri! Efni: (fyrir 5) 320gr. jarðarber 5 msk. sykur 8 msk. amaretto...

Dásamleg svissnesk sítrónukaka – Tinna Björg bakar gómsætar kökur

Tinna Björg Friðþórsdóttir er mikill bökunarmeistari með meiru en hún heldur úti matarbloggi sem nálgast má hér. Tinna birtir hinar ýmsu uppskriftir á síðunni...

Skel með jarðaberjum og ferskjum – Dásamlegur eftirréttur

  Maður skilur setninguna „ ávextir í eftirmat“ á nýjan hátt þegar maður fær  svona góðgæti. Skelin er stökk og ávextirnir mjúkir og sætir. Algjör...

Pipp myntuís með Oreo botni – Uppskrift

Innihald Oreo botn 1 pakki Oreo kexkökur, hakkaðar í matvinnsluvél eins smátt og hægt er. Settu hökkuðu Oreo kexin í botninn á eldföstu móti og þrýstu niður...

Vefja með ferskjum og sósu úr hunangi og límónu – Uppskrift

Betra gerist það varla!  Fyrir 4 Efni: Sósan 1/4 bolli majónes 1 msk hunang 1 lítil límóna, börkur rifinn og safinn kreistur úr henni salt og pipar eftir smekk Í...

Bláberjabollakökur með rjóma – Uppskrift

Við höfum fengið að birta uppskriftir frá Thelmu sem heldur úti fallegri síðu með dásamlegum og skemmtilegum uppskriftum inná. Síðan heitir Freistingar Thelmu og má...

Glutenfrí pítsa með góðu áleggi! – Uppskrift

Þessi pítsa er ótrúlega bragðgóð og frábær á laugardagskvöldi! Fyrir  6 Efni: Glútenfrír pizzabotn 250gr. glútenfrítt mjöl 1-1/2 bolli volgt vatn 2 msk. olivuolia 2 egg 1 bréf þurrger Álegg 1 bolli rifinn ostur 4...

Sætar kartöflur og tófu kryddað með karrí – Uppskrift

  Fyrir 4 Efni: 2 msk. olía 1 sæt kartafla, afhýdd og skorin í bita 1 bolli kókosmjólk 3 bollar grænmetissoð (búið til með grænmetisteningi) 1/3 bolli saxaður hvítur laukur 2...

Ostakaka með ananas og kókos – Uppskrift

Ostakaka med ananas og kokoshnetu  Fyrir 6-8 manns Efni: SKELIN 1-1/2 bolli  graham kex 1/2 bolli bráðið smjör 6-8 glös FYLLINGIN 225 gr. rjómaostur (til matreidslu) ...

Æðislega gott Chili – Uppskrift

Þetta er mín uppáhalds Chili uppskrift, ég er alveg sjúk í þennan mat þessa dagana.  Gott Chili. 500 gr nautahakk 1 stór laukur 2 rif hvítlaukur 1 msk chili...

Dásamleg eplakaka – Uppskrift

Hér er gömul uppskrift sem fengin er úr uppskriftarbók ömmu, hún skrifaði niður hinar ýmsu uppskriftir og hér er ein sem mér finnst góð. Uppskrift: 175...

Caipirinha coffee – skemmtilega örðuvísi kaffidrykkur.

Þessi kaffidrykkur er æði.  Fyrir 4 4st. lime 4 tsk. hrásykur 400gr. mulin klaki 100 ml. af afbragðs sterku og góðu kaffi. Dass af lime safa. Skerið lime í þunnar sneiðar...

Lasagna rúllur með spínati og osti – Uppskrift

Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi! Efni 1 poki nýtt spínat 3 bollar kotasæla 3 hvítlauksrif, marin 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður 1 egg Pipar Nýtt  basilíkum, saxað Cayenne pipar,...

Æðislega góð kaka – Uppskrift

Formkaka   Þessi er góð með kaffi! Efni 4 bollar hveiti 1-1/2 tsk lyftiduft 1 tsk kanill 1 tsk  salt 250 gr smjör 2-1/2 bolli sykur ...

Ferskur vodka límónaði drykkur – Uppskrift

Þessi er æði! Límonaði með vodka Það þarf 10 góðar sítrónur sem kreista á ofan í stóra könnu. 1/2 bolla af vodka 1 bolla af góðu sýropi 1 1/2...

Íste með myntu – Uppskrift

Myntan fer svo vel með grænu íste!   ½ bolli fersk myntulauf 3 tepokar af grænu tei 2 tsk hunang 4 bollar heitt vatn 2 bollar af sake 4 stilkar af...

Mjólkurhristingur með banana og hnetusmjöri – Uppskrift

Bragðgóður sumardrykkur! Fyrir  2 Efni :  1-1/2 stór, frosinn banani (ekki henda þroskuðum banönum, skerið þá í bita og frystið til að nota seinna, t.d. í svona...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...