Uppskriftir

Uppskriftir

Fylltar sætar kartöflur – Ótrúlega gott – Uppskrift

 Þessar eru rosalega ljúffengar. Efni 4 miðlungi stórar, sætar kartöflur 8 beikonsneiðar 1/4 bolli rjómi 1/2 bolli mulinn Parmesan ostur 1 matsk. smjör, skorið í bita 1 matsk. fita af beikoninu 1 tesk. salvía (þurrkuð) 1/2 tesk. gróft salt 1/2 tesk. svartur pipar   Aðferð   Hitið ofninn...

Grillaður hungangskjúklingur með rauðlauk og plómum – Uppskrift

Grillaðar kjúklingabringur, marineraðar í hunangi og balsam ediki, með rauðlauk og plómum sem er hið besta meðlæti! Algjört hunang! Með kjúklingnum er gott aða bera...

Súkkulaði Pekanbaka – Uppskrift

Ég fékk þessa æðislegu súkkulaði pekanböku í mat hjá tengdó um daginn. Ég vildi endilega deila uppskriftinni með ykkur og vona að ykkur líki...

Sætasta samloka sumarsins – Uppskrift

4 samlokur úr súkkulaðismákökum og ís Efni: 1 bolli vanillu ís 1 tsk salt 2 matsk karamellu íssósa 8 stórar, mjúkar súkkulaði smákökur Aðferð: Setjið ísinn í skál. Bætið saltinu og sósunni...

Rabarbarasulta – Uppskrift

Nú er sutlurgerðartíðin alveg að bresta á – að vísu ekki bláberja eða hrútaberjasultusuða en rabarbara-sultu-suðan. Og hver vill ekki eiga rabarbarasultu með lambasteikinni...

Súkkulaðiostakaka með kit kat – Uppskrift

Undirbúningstími 90 mín. Botn 225 gr. hafrakex 120 gr. sykur 120 gr. smjör Setjið hafrakex og sykur í matvinnsluvél þar til kexið er orðið að fínni blöndu. Bræðið smjörið...

Vektu hann með þessum morgunmat og smá beikoni! – Myndband

Ef þú vilt slá alveg í gegn skaltu vippa upp svona eggjum og smá beikoni og fara með í rúmið til hans! Ramsey kennir okkur...

Tælenskur kjúklingur – Uppskrift

Sætt og safaríkt Ertu orðin þreytt á kjúklingnum? Prófaðu þenna rétt- ga kho- frá Tælandi. Hann er bragðmikill og þó nokkuð sterkur.   Maður gæti haldið...

Heimatilbúnir Snickers bitar – Uppskrift

Hafðu tilbúinn pakka sem þú ætlar að gera snickers bitana í, ég notaði einnota álform og setti smjörpappír í botninn svo auðvelt var að...

Lífrænn morgunverður, hollt og gott – Uppskrift

lífrænt grískt jógúrt og ný, lífræn bláber.  Fyrir 4 - 6 Grískt  jógúrt fer mjög vel með nýjum ávöxtum. Blandan er hlaðin næringarefnum og þá...

Fiskur í ofni með sveppum og papriku – Uppskrift

Fiskur í ofni með sveppum og papriku Fyrir 2-3 2 dl hrísgrjón 2 flök af hvítum fiski (ýsu, þorski, steinbíti o.s.frv.) paprika sveppir rifinn ostur Sósa: 1/2 - 1 dós rækjusmurostur 1/2 laukur 1...

Lífrænt bananabrauð – Uppskrift

lífrænar máltíðir Þú heldur kannski að það sé erfitt að byrja daginn með lífrænum morgunverði en sannleikurinn er sá að það sáraeinfalt.  Þú gætir...

Jarðaber fyllt með ostaköku, auðvelt og gott! – Uppskrift

Efni:   450 gr stór jarðarber 225gr rjómaostur 3-4 mtsk flórsykur 1 tsk vanilludropar LU kex, malað aðferð: Skolið jarðarberin og skerið grænu laufin af toppinum. Gerið holu í berin ef ekki er hola í þeim...

Fljótlegir Kanilsnúðar – Uppskrift

Innihald 550 gr hveiti 5tsk. lyftiduft1 dl. (85g) sykur 100 gr. brætt smjör 31/2 dl mjólk 50 gr brætt smjör sykur og kanil blandað saman (ég nota frekar mikinn kanil...

Æðisleg kaka – Uppskrift

Þú þarft ekki einu sinni að hita ofninn- bara að njóta kökunnar ! Langar þig alveg rosalega í sneið af köku en hefur engan tíma...

Sítrónukaka – Uppskrift

Efni: 4 dropar matarlitur (ef vill) 1 líter vanillu ís 1 peli rjómi Graham kex í skelina 3/4 bolli frosið sítrónuþykkni   aðferð: Hrærið saman í stórri skál ís, sítrónuþykkninu (sem búið er að þýða)...

Sítrónumúffur með jarðaberjakremi – Uppskrift

 Þessar eru æðislega góðar og sumarlegar!  24 litlar múffur Efni:  Í múffurnar:  1-1/2 bolli hveiti 1-1/4 tesk. lyftiduft 3/4 bolli sykur 6 matsk. lint smjör (eða smjörlíki) ...

Oreo bollakökur – Uppskrift

Innihald 340 g hveiti 3 tsk. lyftiduft ½ tsk salt 170 g smjör við stofuhita 375 g sykur 5 stk eggjahvítur 2½ tsk vanilludropar 280 ml mjólk 24 stk Oreo kexkökur Oreo- krem innihald 450...

Kanilsykurs múffur – Uppskrift

  Hverjum finnast múffur ekki góðar? Er einhver sem ekki vill kanilsykur smákökur? Þær verða ennþá betri ef maður bakar múffur úr deiginu og stráir yfir...

Djöflaterta sem bráðnar í munninum – Uppskrift

Djöflaterta 150 gr smjörlíki 1 1/2 bolli sykur 3 egg 2 bollar hveiti 1 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tsk matarsódi 2 tsk vanilludropar 1 bolli mjólk 2 mtsk kakó Öllu blandað saman og...

Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum – Uppskrift

Franskur heilsteiktur kjúklingur með rósmarín, hvítlauk og sítrónum Heill kjúklingur 2 msk olía Salt og nýmalaður pipar 1 msk rósmarínnálar, smátt saxaðar ½ msk rifinn sítrónubörkur, ysta lagið 3 hvítlauksgeirar,...

Dásamlegt bananabrauð með súkkulaði – Uppskrift

Þessa uppskrift fengum við í láni hjá Thelmu en hún heldur úti síðunni Freistingar Thelmu sem má finna hér. Síðan hennar er ótrúlega falleg með frábærum,...

Hvítur Rússi, æðislega góður drykkur – Uppskrift

Við ætluðum að koma með nokkrar góðar uppskriftir af drykkjum sem gaman gæti verið að hafa í brúðkaupinu í sumar. Þú getur að sjálfsögðu...

Mojito með berjablöndu – Góður drykkur í brúðkaupsveisluna

Ástin og giftingarveislan! Settu þitt mark á giftingarveisluna með drykkjunum sem verða bornir fram. Settu saman drykki og hafðu í þeim ýmislegt sem ykkur þykir...

Svínakótilettur, sætar kartöflur og epli – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað þú ætlar að hafa í matinn í kvöld? Svínakótelettur, sætar kartöflur og epli (Nota má annað kjöt ef fólk vill ) ...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...