Uppskriftir

Uppskriftir

Salsa Kjúklingur

Einfaldur, hollur og æðislegur kjúklingaréttur. Mæli sko eindregið með þessum.

Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi

Þessi fallega uppskrift kemur frá snillingunum hjá Matarlyst. Súkkulaðimöffins með dásamlegu bananakremi toppuð með súkkulaði ganache

Eplasæla

Þessi er alveg svakalega girnileg og bragðast áreiðanlega jafn vel og hún lítur út. Hún kemur frá snillingunum á Matarlyst.

Falafel með Tahini sósu

Bjó til þenna holla og ótrúlega góða rétt. Mæli sko með þessu fyrir alla hvort sem þú ert...

Glúten frítt Naan brauð

Æðislega gott og einfalt glútenfrítt Naan brauð. Uppskrift: Hreint grískt jógúrt...

Basil pestó kjúklingaréttur

Þessi réttur er afar einfaldur, fljótlegur og virkilega góður. Gott er að bera fram með réttinum hrísgrjón, hvítlauksbrauð og ferskt salat. Þessi...

Þriggja hráefna pönnukökur

Það er svo æðislegt að gera sér pönnukökur um helgar. Í þessari einföldu en góður uppskrift þarf þú aðeins þrjú hráefni. ...

Bestu kjötbollur í heimi

Ég hef gert þessa uppskrift í mörg ár. Fann hana í bók frá "Kokknum án klæða" Jamie Oliver og grátbiðja fjölskyldumeðlimir mig...

Bolognese – Matarlyst

Hvað er betra en gott Bolognese með tagliatelle, parmesan og góðu rauðvíni. Einnig ber ég fram með þessu virkilega góðar brauðbollur...

Skinku og broccoli baka með parmesan

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr smiðju Matarlystar og er eflaust góð tilbreyting á hverju heimili. Botn

Sveppasúpa með rjómatopp

Þessi súpa er alveg kjörin til að hafa á aðfangadag sem forrétt. Uppskriftin kemur frá matar sérfræðingunum á Matarlyst.

Súkkulaðiís með kakómalti

Þessi er spennandi að prófa. Kannski tilvalinn til að hafa um jólin. Þessi kemur frá vinkonum okkar Eldhússystrum.

Kókosbolluís með Dumle bræðing

Þessi er bara einfaldlega of girnileg. Kókosbolluís er bara eitthvað, eitt og sér, sem hljómar eins og tónlist í mínum eyrum. Dumle...

Sæt kartöflu- og gulrótasúpa

Það var komin tími á að fara aðeins yfir ísskápinn og passa að engin matvæli skemmist eða renni út á tíma. Ég...

Dúnmjúkt glútenlaust brauð

Þar sem mér hefur nánast tekist að sannfæra alla fjölskylduna um það að...

Einfaldur kjúklinganúðluréttur

Það eru til rosalega margar góðar uppskriftir á veraldarvefnum en það er eitt sem hefur svolítið truflað mig. Þar sem ég...

Glútenlausar mömmukökur

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk,...

Þristatoppar

Það er margir að baka jólasmákökur þessa dagana. Sumir eru með ákveðnar smákökutýpur sem þeir baka alltaf og nú á seinni árum...

Brún lagkaka

Þessi kaka er mjög stór partur af jólunum fyrir ansi marga. Þessi uppskrift er frá Eldhússystrum og lætur mann slefa.

Marensrúlla

Það er svo gott að vera með uppskriftir sem þú getur gripið í og hent í þegar þú hefur ekki of mikinn...

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Þessar smákökur eru æðislegar og koma frá Eldhússystrum. Uppskriftin er unnin upphaflega úr uppskrift sem er frá Sally’s Cookie Addiction

Piparkökur fyrir hunda

Við fjölskyldan notuðum helgina í dásamlegan jólabakstur. Hver fjölskyldumeðlimur fékk að velja eina sort og áttum við yndislega stund saman. En það...

7 týpur af vegan samlokum

Stundum þarf maður bara að fá hugmyndir. Maður á það til að festast í sömu uppskriftunum og gera alltaf það sama.

Dumlekökur

Ó hvílík fegurð. Dumle inni í brownie! Namm! Þessi uppskrift kemur frá Eldhússystrum og er kjörin nýjung í jólabaksturinn... eða bara alla...

Toppurinn á ísjakanum

Þessar eru svo girnilegar að ég er ekki frá því að ég hafi slefað smá þegar ég sá þær. Þessar fallegu kökur...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...