Charles Manson við dauðans dyr

Ný mynd af fjöldamorðingjanum Charles Manson (82) hefur litið dagsins ljós á internetinu. Hann var dæmdur til dauða fyrir sem hann framdi í Los Angeles árið 1969. Dauðarefsingin var hinsvegar bönnuð í Kaliforníu árið 1972 og þá var dóm hans breytt í ævilangt fangelsi.

Charles var sendur á spítala í byrjun janúar þegar hann fékk innvortisblæðingar. Hann liggur nú bara í sjúkrarúmi á spítalanum og tveir vopnaðir verðir eru fyrir utan stofuna hans, þessi mynd er tekin þar.

Screen Shot 2017-01-27 at 1.50.57 PM

 

 

 

Samkvæmt RadarOnline er Charles nú í líknandi meðferð.

 

Skyldar greinar
Myndir
Hver væri þín hinsta ósk?
Blæðir úr augum íslenskrar stúlku
Flensan og orlof vegna veikinda barna
Handa-, fóta- og munnsjúkdómur
Bættu ónæmiskerfið á 15 sekúndum!
Hvað eru mislingar?
Myndband
10 manns sem lifnuðu upp frá dauðum
Heppin að vera á lífi
Myndband
10 ótrúlegar sögur af fólki sem vaknaði upp frá dauðum
Myndband
Hvað gerist í líkama þínum þegar þú deyrð?
Myndband
2
Hann gleypti smáan, stórhættulegan hlut
Myndir
Charlie Sheen berst við HIV
Myndband
Það sem getur komið fyrir okkur allar
3
Barnið mitt fékk krabbamein
Myndband
Í 12 ár var hann fangi í sínum eigin líkama
3
Missti fótinn eftir að hafa notað túrtappa